Austur-Asía
Austur-Asía er gróflega skilgreind sem sá heimshluti þar sem menningaráhrifa Kína hefur mest gætt og hefðbundin kínverska, konfúsíusismi, mahajana búddismi og taóismi breiðst út. Þetta svæði skarast við það sem skilgreint hefur verið sem Austur-Asía á landfræðilegum forsendum, sem eru þau ríki sem venjulega eru talin til Austur-Asíu.
Almennt eru eftirtalin lönd talin vera hluti Austur-Asíu:
Stundum eru Víetnam (af menningarlegum ástæðum) og Mongólía (af landfræðilegum ástæðum) líka talin til Austur-Asíu. Sjaldnar eru austurhluti Rússlands og Singapúr talin til þessa heimshluta.