Campione d'Italia er sveitarfélag í Como-sýslu í Langbarðalandi á Ítalíu. Íbúar eru um 2200. Sveitarfélagið er hólmlenda sem er umlukið svissnesku kantónunni Ticino.

Loftmynd af sveitarfélaginu.
Fáni sveitarfélagsins.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.