Campione d'Italia
Campione d'Italia er sveitarfélag í Como-sýslu í Langbarðalandi á Ítalíu. Íbúar eru um 2200. Sveitarfélagið er hólmlenda sem er umlukið svissnesku kantónunni Ticino.
Campione d'Italia er sveitarfélag í Como-sýslu í Langbarðalandi á Ítalíu. Íbúar eru um 2200. Sveitarfélagið er hólmlenda sem er umlukið svissnesku kantónunni Ticino.