Norður-Ameríka

heimsálfa

Norður-Ameríka er heimsálfa á norðurhveli jarðar. Hún er þriðja stærsta og fjórða fjölmennasta heimsálfa jarðar.

Heimskort sem sýnir staðsetningu Norður-Ameríku

Norður-Ameríka markast af Norður-Íshafi í norðri, Karíbahafi í suðri, Kyrrahafi í vestri og Atlantshafi í austri. Heimsálfan er tæpir 25 milljón (24,709) ferkílómetrar að stærð. Talið er um 454 milljónir manns búi í álfunni.

Lönd í Norður-AmeríkuBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.