Listi yfir þjóðhöfðingja Englands

(Endurbeint frá Englandskonungar)

Þetta er listi yfir þjóðhöfðingja Englands. Sá fyrsti sem notaði nafnbótina Englandskonungur var Offa af Mersíu árið 774 þó svo að listar hefjist oftast á Egbert af Wessex árið 829. Nafnbótin var notuð til ársins 1707 þegar Bretland varð til.

Skjaldarmerki Englands.

Þjóðhöfðingjar Englands

breyta

Mersíuætt

breyta

Offa var konungur Mersíu síðan 757. Hann var öflugasti konungurinn fyrir formlega sameiningu Englands. Veldi hans hvarf þó úr sögunni við lát hans.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Offa
(+OFFA•REX+)
774-796
  u.þ.b. 730[1]
sonur Thingfriths
Cynethryth
5 börn
26. eða 29. júlí 796
um 66 ára

Wessexætt

breyta

Yfirleitt hefur listinn hafist á Egbert konungi af Wessex sem var fyrstur konunga til að hafa lénsdrottinsstöðu yfir Englandi öllu. Hann sigraði Mersíumenn og varð Bretwalda árið 829. Varanleg eining náðist árið 927 undir Aðalsteini.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Egbert
(Ecgberht)
829-839[2]
  u.þ.b. 775[3]
sonur Ealhmunds af Kent[2]
Redburga
3 börn[2]
4. febrúar 839
um 64 ára[2]
Aðalúlfur
(Æþelwulf)
5. febrúar
839-856
  Aachen
sonur Egberts og Redburgu
(1) Osburga
6 börn

(2) Júdit af Flæmingjalandi
1. október 853
engin börn
13. janúar 858
aldur óþekktur[4]
Aðalbaldur
(Æþelbald)
856-860
  u.þ.b. 831
sonur Aðalúlfs og Osburgu
Júdit af Flæmingjalandi
engin börn
20. desember 860
um 29 ára[5]
Aðalbjartur
(Æþelberht)
21. desember
860-866
  u.þ.b. 835
sonur Aðalúlfs og Osburgu
ekki vitað
2 börn
865
um 30 ára[6]
Aðalráður
(Æþelræd)
865-871
  u.þ.b. 837
sonur Aðalúlfs og Osburgu
Wulfrida
868
2 börn
23. apríl 871
um 34 ára[7]
Alfreð mikli eða Elfráður ríki
(Ælfræd)
24. apríl
871–899[8]
  u.þ.b. 849
Wantage
sonur Aðalúlfs og Osburgu[9]
Ealhswith
Winchester
868
6 börn[10]
26. október 899
um 50 ára[8]
Játvarður eldri
(Eadweard)
27. október
899–924[11]
  u.þ.b. 871-877
sonur Alfreðs mikla og Ealhswith[12]
(1) Ecgwynn
893
3 börn

(2) Aelffaed
u.þ.b. 902
10 börn

(3) Edgiva frá Kent
905
4 börn[13]
17. júlí 924
Farndon í Cheshire
um 50 ára[11]
Elfward
(Ælfweard)
18. júlí -
2. ágúst 924
Engin þekkt mynd eða mynt af Elfward er til u.þ.b. 902
sonur Játvarðs eldri og Aelffaed
ógiftur 2. ágúst 924
um 22 ára
Aðalsteinn sigursæli
(Æþelstan)
3. ágúst
924–939[14]
  895
sonur Játvarðs eldri og Ecgwynn[15]
ógiftur[14] 27. október 939
um 44 ára[14]
Játmundur stórfenglegi
(Eadmund)
28. október
939–946[16]
  u.þ.b. 921
sonur Játvarðs eldri og Edgivu af Kent[16]
(1) Elgiva
3 börn

(2) Æthelflæd frá Damerham
944
engin börn[17]
26. maí 946
Pucklechurch
um 25 ára (myrtur)[16]
Játráður
(Eadred)
27. maí
946–955[18]
  u.þ.b. 923
sonur Játvarðs eldri og Edgivu af Kent[19]
ógiftur[19] 23. nóvember 955
Frome
um 32 ára[20]
Játvígur sanngjarni
(Eadwig)
24. nóvember
955–959[21]
  u.þ.b. 940
sonur Játmunds stórfenglega og Elgivu[22]
Elgiva[21] 1. október 959
um 19 ára[21]
Játgeir friðsami
(Eadgar)
2. október
959–975[23]
  u.þ.b. 943
Wessex
sonur Játmunds stórfenglega og Elgivu[24]
(1) Ethelflaed
u.þ.b. 960
1 sonur

(2) Wulfthryh
1 dóttir
(3) Ælfthryth
u.þ.b. 964[24]
2 synir
8. júlí 975
Winchester
um 32 ára[25]
Játvarður píslarvottur
(Eadweard)
9. júlí
975–978[26]
  u.þ.b. 962
sonur Játgeirs friðsama og Ethelflaed[27]
ógiftur 18. mars 978
Corfe-kastali
um 16 ára (myrtur)[26]
Aðalráður ráðlausi
(Æþelræd Unræd)
19. mars
978–1016[28]
  u.þ.b. 968
sonur Játgeirs friðsama og Ælfthryth[29]
(1) Ælflaed af Norðymbralandi
4 börn

(2) Aelgifu
991
6 börn

(3) Emma af Normandí
1002
3 börn[30]
23. apríl 1016
Lundúnir
um 48 ára[28]
Játmundur járnsíða
(Eadmund)
24. apríl
30. nóvember 1016[31]
  u.þ.b. 993
sonur Aðalráðs ráðlausa og Ælflaed af Norðymbralandi[31]
Edit af Austur-Anglíu
2 börn[32]
30. nóvember 1016
Glastonbury
um 23 ára[31][32]

Danmerkurætt

breyta

England féll undir stjórn danskra konunga eftir ríkisár Aðalráðs ráðlausa. Sumir þeirra, en ekki allir, voru einnig konungar Danmerkur.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Sveinn tjúguskegg
(Sweyn Forkbeard)
25. desember[33]
1013–1014[34]
  u.þ.b. 960
í Danmörku
sonur Haralds blátannar og Gyríðar Ólafsdóttur[35]
(1) Gunnhildur Búrisláfsdóttir af Póllandi
u.þ.b. 990
7 börn

(2) Sigríður stórráða
u.þ.b. 1000
1 dóttir[35]
3. febrúar 1014
Gainsborough
um 54 ára[35]
Knútur ríki
(Canute)
1. desember
1016–1035[36]
  u.þ.b. 995
sonur Sveins tjúguskeggs[36]
Alfífa frá Northampton
2 börn

Emma af Normandí
1017[36]
12. nóvember 1035
Shaftesbury
um 40 ára[36]
Haraldur hérafótur
(Harold Harefoot)
13. nóvember
1035–1040[37]
  u.þ.b. 1016/7
sonur Knúts og Alfífu af Northampton[37]
Aelgifa
1 sonur[38]
17. mars 1040
Oxford
23 eða 24 ára[37]
Hörða-Knútur
(Harthacanute)
18. júní
1040–1042[39]
  1018
sonur Knúts og Emmu af Normandí[38]
ekki vitað 8. júní 1042
Lambeth
um 24 ára[38]

Wessexætt (aftur)

breyta

Gömlu Vestur-Saxarnir náðu völdum aftur, en Játvarður góði, sem seinna var tekinn í dýrlingatölu, var trúrri Normandí en Englandi.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Játvarður góði
(Edward the Confessor)
9. júní
1042–1066[40]
u.þ.b. 1005
Islip í Oxfordshire
sonur Aðalráðs ráðlausa og Emmu af Normandí[40]
Edit af Wessex
23. janúar 1045
engin börn[40]
5. janúar 1066
Westminsterhöllin
um 60 ára[40]
Haraldur Guðinason
(Harold Godwinson)
6. janúar
14. október 1066[40]
  u.þ.b. 1020
sonur Guðina jarls af Wessex og Gyðu Þorkelsdóttur[40]
Edit svanaháls (ógift)
6 börn

Ealdgyth af Mersíu
York
u.þ.b. 1064
1 sonur[40]
14. október 1066
Hastings
um 46 ára (féll í bardaga)[40]
Játgeir Ætheling
(Edgar the Atheling)
15. október
17. desember 1066[41]
  u.þ.b. 1053
Ungverjaland
sonur Játvarðs útlaga og Agötu[42]
ógiftur[42] u.þ.b. 1125
um 72 ára[41]

Normandíætt

breyta

Eftir Normannainnrásina notuðu konungarnir númer með nafni sínu líkt og Frakkar. Þó voru viðurnefni enn í notkun.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Vilhjálmur 1. bastarður
(eða sigursæli)
25. desember
1066–1087[43]
  u.þ.b. 1027
Falaise-kastali
sonur Róberts 2., hertoga af Normandí og Herleifar[43]
Matthildur af Flæmingjalandi
Notre Dame-kapellan í Eu-kastala í Normandí
1053
10 börn[43]
9. september 1087
St. Gervais-klaustur
um 60 ára[43]
Vilhjálmur 2. (rauður)
(William II Rufus)
26. september
1087–1100[43]
  u.þ.b. 1060
Normandí
sonur Vilhjálms bastarðs og Matthildar af Flæmingjalandi[43]
ógiftur 2. ágúst 1100
New Forest
um 40 ára[43]
Hinrik 1.
(Henry I Beauclerc)
5. ágúst
1100–1135[44]
  september 1068
Selby
sonur Vilhjálms bastarðs og Matthildar af Flæmingjalandi[44]
(1) Edit af Skotlandi
Westminster Abbey
11. nóvember 1100
4 börn

(2) Adeliza af Louvain
Windsor-kastali
29. janúar 1121
engin börn[44]
1. desember 1135
Saint-Denis-le-Fermont
67 ára[44]
Stefán
(Stephen)
22. desember
1135–1154[45]
  u.þ.b. 1096
Blois
sonur Stefáns greifa af Blois og Adelu af Normandí[44]
Matthildur af Boulogne
Westminster
1125
5 börn[44]
25. október 1154
Dover-kastali
um 58 ára[44]
Matthildur
(Matilde)
7. apríl–1. nóvember 1141[46]
  7. febrúar 1102
Sutton Courtenay
dóttir Hinriks 1. og Edit af Skotlandi[47]
(1) Hinrik 5. keisari
Mainz
6. janúar 1114
engin börn

(2) Geoffrey 5., greifi af Anjou
Le Mans-dómkirkja
22. maí 1128
4 börn[46]
10. september 1167
Notre Dame des Prés-klaustur
65 ára[46]

Plantagenetætt

breyta

Fyrstu Plantagenetarnir stýrðu mörgum landsvæðum í Frakklandi og litu ekki á England sem heimaland sitt fyrr en eftir að Jóhann landlausi tapaði flestum frönsku eignunum. Ættin var lengi við völd og er henni oftast skipt í þrjár greinar.

Angevinar

breyta
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Hinrik 2.
(Henry II Curtmantle)
19. desember
1154–1189[48]
  5. mars 1133
Le Mans
sonur Geoffreys af Anjou og Matthildar[48]
Elinóra af Akvitaníu
Bordeaux-dómkirkja
18. maí 1152
8 börn[48]
6. júlí 1189
Château Chinon
56 ára[48]
Ríkharður 1. ljónshjarta
(Richard I the Lionheart)
3. september
1189–1199[48]
  8. september 1157
Beaumont-höll
sonur Hinriks 2. og Elinóru af Akvitaníu[48]
Berengaría af Navarra
Limassol
12. maí 1191
engin börn[48]
6. apríl 1199
Chalus
41 ára[48]
Jóhann landlausi
(John Lackland)
27. maí
1199–1216[49]
  24. desember 1167
Beaumont-höll
sonur Hinriks 2. og Elinóru af Akvitaníu[49]
(1) Ísabella af Gloucester
Marlborough-kastali
29. ágúst 1189
engin börn

(2) Ísabella af Angoulême
Bordeaux-dómkirkja
24. ágúst 1200
5 börn[49]
19. október 1216
Newark-kastali
48 ára[49]
Hinrik 3.
28. október
(Henry III)
1216–1272[50]
  1. október 1207
Winchester-kastali
sonur Jóhanns og Ísabellu af Angoulême[50]
Elinóra af Provence
dómkirkjan í Kantaraborg
14. janúar 1236
9 börn[50]
16. nóvember 1272
Westminsterhöllin
65 ára[50]
Játvarður 1.
(Edward I Longshanks)
20. nóvember
1272–1307[51]
  17. júní 1239
Westminsterhöll
sonur Hinriks 3. og Elinóru af Provence[51]
(1) Elinóra af Kastilíu
Las Huelgas-klaustur
18. október 1254
17 börn

(2) Margrét af Frakklandi
10. september 1299
3 börn[51]
7. júlí 1307
Burgh by Sands
68 ára[51]
Játvarður 2.
(Edward II)
7. júlí 1307
25. janúar 1327[52]
  25. apríl 1284
Caernarfon-kastali
sonur Játvarðar 1. og Elinóru af Kastilíu[52]
Ísabella af Frakklandi
Boulogne-dómkirkja
25. janúar 1308
5 börn[52]
21. september 1327
Berkeley-kastali
43 ára (myrtur)[52]
Játvarður 3.
(Edward III)
25. janúar
1327–1377[53]
  13. nóvember 1312
Windsor-kastali
sonur Játvarðar 2. og Ísabellu af Frakklandi[53]
Filippa af Hainault
York-dómkirkja
24. janúar 1328
14 börn[53]
21. júní 1377
Sheen-höll
64 ára[53]
Ríkharður 2.
(Richard II)
21. júní 1377
29. september 1399[54]
  6. janúar 1367
Bordeaux
sonur Játvarðar svarta prins og Jóhönnu af Kent[54]
(1) Anna af Bæheimi
14. janúar 1382
engin börn

(2) Ísabella af Valois
Calais
4. nóvember 1396
engin börn[54]
6. janúar 1400
Pontefract-kastali
33 ára[54]

Lancaster-ætt

breyta
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Hinrik 4.
(Henry IV Bolingbroke)
30. september
1399–1413[55]
  3. apríl 1366/7
Bolingbroke-kastali
sonur John af Gaunt og Blanche af Lancaster[55]
(1) María de Bohun
[rundel-kastali
27. júlí 1380
7 börn

(2) Jóhanna af Navarra
Winchester-dómkirkja
7. febrúar 1403
engin börn[55]
20. mars 1413
Westminster Abbey
45 eða 46 ára[56]
Hinrik 5.
(Henry V)
20. mars
1413–1422[55]
  9. ágúst 1387
Monmouth-kastali
sonur Hinriks 4. og Maríu de Bohun[55]
Katrín af Valois
Troyes-dómkirkja
2. júní 1420
1 sonur[55]
31. ágúst 1422
Château de Vincennes
35 ára[55]
Hinrik 6.
(Henry VI)
31. ágúst 1422
4. mars 1461

30. október 1470
11. apríl 1471[57]
  6. desember 1421
Windsor-kastali
sonur Hinriks 5. og Katrínar af Valois[57]
Margrét af Anjou
Titchfield-klaustur
22. apríl 1445
1 sonur[57]
21. maí 1471
Tower of London
49 ára (myrtur)[57]

Yorkætt

breyta
Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Játvarður 4.
(Edward IV)
4. mars 1461
3. október 1470

11. apríl
1471–1483[58]
  28. apríl 1442
Rouen
sonur Ríkharðs Plantagenet og Cecily Neville[58]
Elísabet Woodville
Grafton Regis
1. maí 1464
10 börn[58]
9. apríl 1483
Westminsterhöllin
40 ára[58]
Játvarður 5.
(Edward V)
9. apríl–25. júní 1483[59]
  2. nóvember 1470
Westminster
sonur Játvarðs 4. og Elísabetar Woodville[59]
ógiftur u.þ.b. 1483
London
um 12 ára (myrtur)[60]
Ríkharður 3.
(Richard III)
26. júní
1483–1485[61]
  2. október 1452
Fotheringham-kastali
sonur Ríkharðs Plantagenet og Cecily Neville[62]
Anna Neville
Westminster Abbey
12. júlí 1472
1 sonur[62]
22. ágúst 1485
Bosworth-vellir
32 ára (féll í bardaga)[62]

Túdorætt

breyta

Túdorarnir voru að hluta ættaðir frá Wales. Árið 1536 var Wales að fullu innlimað í England ríkið og hafði þá verið undir stjórn Englands síðan 1284. Þegar Hinrik 8. klauf ensku kirkjuna frá Rómversk-kaþólsku kirkjunni varð konungurinn æðsti yfirmaður Biskupakirkjunnar. Titill Elísabetar 1. varð þannig Supreme Governor of the Church of England.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Hinrik 7.
22. ágúst
1485–1509[63]
  28. janúar 1457
Pembroke-kastali
sonur Edmunds Tudor og Margrétar Beaufort[63]
Elísabet af York
Westminster Abbey
18. janúar 1486
8 börn[63]
21. apríl 1509
Richmond-höll
52 ára[63]
Hinrik 8.
21. apríl
1509–1547[64]
  28. júní 1491
Greenwich-höll
sonur Hinriks 7. og Elísabetar af York[64]
(1) Katrín af Aragon
Greenwich
11. júní 1509
1 dóttir

(2) Anna Boleyn
Westminsterhöll
25. janúar 1533
1 dóttir

(3) Jane Seymour
Whitehall-höll
30. maí 1536
1 sonur

(4) Anna af Cleves
Greenwich-höll
6. janúar 1540

(5) Katrín Howard
Hampton Court-höll
28. júlí 1540

(6) Katrín Parr
Hampton Court-höll
12. júlí 1543[64]
28. janúar 1547
Whitehall-höll
55 ára[64]
Játvarður 6.
28. janúar
1547–1553[65]
  12. október 1537
Hampton Court-höll
sonur Hinriks 8. og Jane Seymour[65]
ógiftur 6. júlí 1553
Greenwich-höll
15 ára[65]
Jane Grey
(„Níudagadrottningin“)
10. júlí–19. júlí 1553[66]
  október 1537
Bradgate Park
dóttir Henry Grey og Lafði Frances Brandon[66]
Guildford Dudley lávarður
The Strand
21. maí 1553
engin börn[67]
12. febrúar 1554
Tower of London
16 ára (hálshöggvin)[66]
María 1.
(„Blóð-María“)
19. júlí
1553–1558[65]
  18. febrúar 1516
Greenwich-höll
dóttir Hinriks 8. og Katrínar af Aragon[65]
Filippus 2. Spánarkonungur
Winchester-dómkirkja
25. júlí 1554
engin börn[65]
17. nóvember 1558
St. James’s-höll
42 ára[65]
Elísabet 1.
(„Meydrottningin“)
17. nóvember
1558–1603[65]
  7. september 1533
Greenwich-höll
dóttir Hinriks 8. og Önnu Boleyn[65]
ógift 24. mars 1603
Richmond-höll
69 ára[65]

Stuartar

breyta

Eftir að Elísabet 1. dó án erfingja varð Jakob (James) 6. Sotlandskonungur (sonur Maríu Stuart) jafnframt konungur Englands undir heitinu Jakob (James) 1. Árið 1604 tók hann upp titilinn Konungur Stóra-Bretlands.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Jakob 1.
24. mars
1603–1625[68]
  19. júní 1566
Edinborgarkastali
sonur Henry Stuart og Maríu Skotadrottningar[68]
Anna af Danmörku
Ósló
23. nóvember 1589
9 börn[68]
27. mars 1625
Theobalds-hús
58 ára[68]
Karl 1.
27. mars
1625–1649[69]
  19. nóvember 1600
Dunfermline-höll
sonur Jakobs 1. og Önnu af Danmörku [69]
Henríetta María af Frakklandi
St. Augustine’s-klaustur
13. júní 1625
9 börn[69]
30. janúar 1649
Whitehall-höll
48 ára (tekinn af lífi)[69]

Samveldi

breyta

Enginn konungur var við völd frá 1649, þegar Karl 1. var tekinn af lífi, til 1660, þegar Karl 2. tók við völdum. Á þessum tíma fóru eftirtaldir með æðstu völd:

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Oliver Cromwell
16. desember
1653–1658[70]
  25. apríl 1599
Huntingdon[70]
sonur Roberts Cromwell og Elizabethar Stewart[71]
Elizabeth Bourchier
St Giles[72]
22. ágúst 1620
9 börn[70]
3. september 1658
Whitehall
59 ára[70]
Richard Cromwell
("Tumbledown Dick")
3. september 1658
7. maí 1659[73]
  4. október 1626
Huntingdon
sonur Olivers Cromwell og Elizabethar Bourchier[73]
Dorothy Maijor
maí 1649
9 börn[73]
12. júlí 1712
Cheshunt
85 ára[74]

Stuartar (aftur)

breyta

Þó svo að einveldi kæmist á aftur 1660 náðist ekki stöðugleiki fyrr en 1688, þegar þingið samþykkti að það gæti kosið hvern sem því sýndist til konungs.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Karl 2.
8. maí
1660–1685[75]
  29. maí 1630
St. James’s-höll
sonur Karls 1. og Henríettu Mariu af Frakklandi[75]
Katrín af Braganza
Portsmouth
21. maí 1662
3 börn (dóu öll í æsku)[75]
6. febrúar 1685
Whitehall-höll
54 ára[75]
Jakob 2.
6. febrúar 1685
23. desember 1688[76]
  14. október 1633
St. James’s-höll
sonur Karls 1. og Henríettu Mariu af Frakklandi[76]
(1) Anna Hyde
The Strand
3. september 1660
8 börn

(2) María af Modena
Dover
21. nóvember 1673
7 börn[76]
16. september 1701
Château de Saint-Germain-en-Laye
67 ára[76]
Vilhjálmur 3. af Óraníu
(Willem Hendrik,
Prins van Oranje)

13. febrúar
1689–1702[77]
  4. nóvember 1650
Haag
sonur Vilhjálms 2., prins af Óraníu og Maríu Stuart[78]
St James’s-höll
4. nóvember 1677
3 börn (dóu öll í æsku)[77]
8. mars 1702
Kensington-höll
51 ára[77]
María 2.
13. febrúar
1689–1694[76]
  30. apríl 1662
St James’s-höll
dóttir Jakobs 2. og Önnu Hyde[76]
28. desember 1694
Kensington-höll
32 ára[76]
Anna
8. mars
1702-1707[79]
Stóra-Bretland
1. maí 1707-1714
  6. febrúar 1665
St James’s-höll
dóttir Jakobs 2. og Önnu Hyde[80]
Georg af Danmörku
St James’s-höll
28. júlí 1683
17 börn[80]
1. ágúst 1714
Kensington-höll
49 ára[80]

England og Skotland gengu í ríkjasamband með Sambandslögunum 1707, en hvort um sig hélt þó lögum sínum og ýmsu fleiru. Framhald af þessum lista er að finna í Listi yfir þjóðhöfðingja Bretlands.

Heimildir

breyta
  1. Offa@Everything.com Skoðað 28. desember 2007
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 „thePeerage.com - Æthelbald, King of Wessex and others“. Sótt 24. október 2007.
  3. „King Egbert“. Sótt 24. október 2007.
  4. Burke's Peerage & Gentry Geymt 28 desember 2007 í Wayback Machine Skoðað 7. september 2007.
  5. Burke's Peerage & Gentry Geymt 28 desember 2007 í Wayback Machine Skoðað 7. september 2007.
  6. Burke's Peerage & Gentry Geymt 28 desember 2007 í Wayback Machine Skoðað 7. september 2007.
  7. Burke's Peerage & Gentry Geymt 28 desember 2007 í Wayback Machine Skoðað 7. september 2007.
  8. 8,0 8,1 Alfred (the Great) @ Archontology.org. Skoðað 15. mars 2007.
  9. Catholic Encyclopedia: Alfred the Great. Skoðað 14. mars 2007.
  10. Alfred the Great. Skoðað 14. mars 2007.
  11. 11,0 11,1 EADWEARD (Játvarður the Elder) @ Archontology.org. Skoðað on 15. mars 2007.
  12. Ýmsar heimildir segja Játvarð fæddan upp úr 870 og að hann hafi verið næstelsta barn foreldra sinna, sem giftist 868. Engar heimildir telja hann fæddan eftir 877. Anglo-Saxons.net : Játvarður the Elder Geymt 7 janúar 2005 í Wayback Machine. Skoðað on 15. mars 2007.
  13. English Monarchs - Kings and Queens of England - Játvarður the Elder. Skoðað on 21. janúar 2007.
  14. 14,0 14,1 14,2 Aethelstan @ Archontology.org. Skoðað 15. mars 2007.
  15. EBK: Aethelstan, King of the English. Skoðað 15. mars 2007.
  16. 16,0 16,1 16,2 EADMUND (Edmund) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007.
  17. English Monarchs - Kings and Queens of England - Edmund the Elder. Skoðað 17. mars 2007.
  18. EADRED (Edred) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007.
  19. 19,0 19,1 EBK: Edred, King of England. Skoðað 17. mars 2007.
  20. BritRoyals - King Edred. Skoðað 17. mars 2007.
  21. 21,0 21,1 21,2 EADWIG (Edwy) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007.
  22. Catholic Encyclopedia: Edwy. Skoðað 17. mars 2007.
  23. EADGAR (Edgar the Peacemaker) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007.
  24. 24,0 24,1 EBK: Edgar the Peacemaker, King of England. Skoðað 17. mars 2007.
  25. The Atheling. Skoðað 17. mars 2007.
  26. 26,0 26,1 EADWEARD (Játvarður the Martyr) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007.
  27. EBK: Játvarður the Martyr, King of England. Skoðað 17. mars 2007.
  28. 28,0 28,1 Aðalráður ráðlausi neyddist til að flýja land sumarið 1013 vegna árása Dana en var boðið að snúa aftur eftir dauða Sveins tjúguskeggs. AETHELRED (the Unready) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007
  29. Schoolnet Spartacus: Ethelred Geymt 5 ágúst 2011 í Wayback Machine. Skoðað 17. mars 2007
  30. English Monarchs - Kings and Queens of England - Ethelred 2., the Redeless. Skoðað 17. mars 2007
  31. 31,0 31,1 31,2 EADMUND (Edmund the Ironside) @ Archontology.org. Skoðað 17. mars 2007
  32. 32,0 32,1 English Monarchs - Kings and Queens of England - Edmund Ironside. Skoðað 17. mars 2007
  33. „English Monarchs“. Sótt 27. október 2007.
  34. „Sweyn (Forkbeard) - Archontology.org“. Sótt 27. október 2007.
  35. 35,0 35,1 35,2 „thePeerage.com - Person Page 10242“. Sótt 27. október 2007.
  36. 36,0 36,1 36,2 36,3 CNUT (Canute) @ Archontology.org. Skoðað 21. mars 2007.
  37. 37,0 37,1 37,2 Haraldur var aðeins viðurkenndur sem konungur á svæðinu norðan við Thames til 1037, en eftir það taldist hann konungur alls Englands. „Harold (Harefoot) - Archontology.org“. Sótt 27. október 2007.
  38. 38,0 38,1 38,2 „thePeerage.com - Person Page 10220“. Sótt 27. október 2007.
  39. „Harthacnut - Archontology.org“. Sótt 28. október 2007.
  40. 40,0 40,1 40,2 40,3 40,4 40,5 40,6 40,7 „thePeerage.com - Person Page 10218“. Sótt 26. október 2007.
  41. 41,0 41,1 Um 9 vikum eftir að Játgeir tók við ríkjum lét hann völdin í hendur Vilhjálms sigurvegara, sem hafðin náð á sitt vald svæðinu fyrir sunnan og vestan London.. „Eadgar (the Ætheling) - Archontology.org“. Sótt 26. október 2007.
  42. 42,0 42,1 „thePeerage.com - Person Page 9“. Sótt 26. október 2007.
  43. 43,0 43,1 43,2 43,3 43,4 43,5 43,6 „thePeerage.com - Person Page 10203“. Sótt 25. október 2007.
  44. 44,0 44,1 44,2 44,3 44,4 44,5 44,6 „thePeerage.com - Person Page 10204“. Sótt 25. október 2007.
  45. „Stefán (of Blois) - Archontology.org“. Sótt 25. október 2007.[óvirkur tengill]
  46. 46,0 46,1 46,2 Ríkisstjórnartími Matthildar telst sá sami og Stefáns en hún var ekki viðurkennd sem þjóðhöfðingi. „thePeerage.com - Person Page 10204“. Sótt 27. október 2007.
  47. „Matílda (the Empress) - Archontology.org“. Sótt 27. október 2007.[óvirkur tengill]
  48. 48,0 48,1 48,2 48,3 48,4 48,5 48,6 48,7 „thePeerage.com - Person Page 10202“. Sótt 25. október 2007.
  49. 49,0 49,1 49,2 49,3 „thePeerage.com - Person Page 10201“. Sótt 25. október 2007.
  50. 50,0 50,1 50,2 50,3 „thePeerage.com - Person Page 10193“. Sótt 25. október 2007.
  51. 51,0 51,1 51,2 51,3 „thePeerage.com - Person Page 10191“. Sótt 25. október 2007.
  52. 52,0 52,1 52,2 52,3 Játvarður 2. var formlega settur frá völdum af þinginu 25. janúar 1327, en hafði verið varpað í fanlgelsi 16. nóvember 1326. „thePeerage.com - Person Page 10094“. Sótt 25. október 2007.
  53. 53,0 53,1 53,2 53,3 „thePeerage.com - Person Page 10188“. Sótt 25. október 2007.
  54. 54,0 54,1 54,2 54,3 Ríkharður 2. var settur af og hnepptur í varðhald af Hinrik Bolingbroke. „thePeerage.com - Person Page 10206“. Sótt 25. október 2007.
  55. 55,0 55,1 55,2 55,3 55,4 55,5 55,6 „thePeerage.com - Person Page 10187“. Sótt 25. október 2007.
  56. „Hinrik 4. - Archontology.org“. Sótt 25. október 2007.
  57. 57,0 57,1 57,2 57,3 Játvarður 4. náði krúnunni eftir langvinna borgarastyrjöld. Hinrik 6. komst aftur til valda í um fimm mánuði árið 1470 en síðan settur aftur af varanlega. „thePeerage.com - Person Page 10186“. Sótt 25. október 2007.
  58. 58,0 58,1 58,2 58,3 Hinrik 6. bolaði Játvarði frá völdum skamma hríð. „thePeerage.com - Person Page 10164“. Sótt 25. október 2007.
  59. 59,0 59,1 Játvarður 5. var settur frá völdum af Ríkharði 3., sem gerði tilkall til krúnunnar á þeirri forsendu að Játvarður væri óskilgetinn. „Játvarður 5. - Archontology.org“. Sótt 25. október 2007.
  60. „thePeerage.com - Person Page 10165“. Sótt 25. október 2007.
  61. „Ríkharður 3. - Archontology.org“. Sótt 25. október 2007.
  62. 62,0 62,1 62,2 „thePeerage.com - Person Page 10163“. Sótt 25. október 2007.
  63. 63,0 63,1 63,2 63,3 „thePeerage.com - Person Page 10142“. Sótt 25. október 2007.
  64. 64,0 64,1 64,2 64,3 „thePeerage.com - Person Page 10148“. Sótt 25. október 2007.
  65. 65,00 65,01 65,02 65,03 65,04 65,05 65,06 65,07 65,08 65,09 „thePeerage.com - Person Page 10150“. Sótt 25. október 2007.
  66. 66,0 66,1 66,2 Jane var sett af og María Tudor varð drottning í hennar stað. „thePeerage.com - Person Page 10152“. Sótt 25. október 2007.
  67. „Lafði Jane Grey: Marriage“. Sótt 25. október 2007.[óvirkur tengill]
  68. 68,0 68,1 68,2 68,3 „thePeerage.com - Person Page 10137“. Sótt 25. október 2007.
  69. 69,0 69,1 69,2 69,3 „thePeerage.com - Person Page 10138“. Sótt 25. október 2007.
  70. 70,0 70,1 70,2 70,3 „Oliver Cromwell 1599-1658“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. september 2013. Sótt 25. október 2007.
  71. „Oliver Cromwell - Faq 1“. Sótt 25. október 2007.
  72. „New Page 1“. Sótt 25. október 2007.
  73. 73,0 73,1 73,2 „Richard Cromwell, Lávarður Protector, 1626-1712“. Sótt 25. október 2007.[óvirkur tengill]
  74. „CROMWELL, Ríkharður - Archontology.org“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. desember 2018. Sótt 25. október 2007.
  75. 75,0 75,1 75,2 75,3 „thePeerage.com - Person Page 10139“. Sótt 25. október 2007.
  76. 76,0 76,1 76,2 76,3 76,4 76,5 76,6 „thePeerage.com - Person Page 10136“. Sótt 25. október 2007.
  77. 77,0 77,1 77,2 „thePeerage.com - Person Page 10141“. Sótt 25. október 2007.
  78. „Vilhjálmur 3. - Archontology.org“. Sótt 25. október 2007.
  79. „Ann (England) - Archontology.org“. Sótt 25. október 2007.[óvirkur tengill]
  80. 80,0 80,1 80,2 „thePeerage.com - Person Page 10134“. Sótt 25. október 2007.