Katrín af Aragóníu
(Endurbeint frá Katrín af Aragon)
Katrín af Aragóníu (spænska: Catalina de Aragón) (16. desember 1485 – 7. janúar 1536) var fyrsta eiginkona Hinkriks VIII, konungs Englands, og var hún þar af leiðandi drottning Englands.
Katrín af Aragóníu (spænska: Catalina de Aragón) (16. desember 1485 – 7. janúar 1536) var fyrsta eiginkona Hinkriks VIII, konungs Englands, og var hún þar af leiðandi drottning Englands.