1328
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1328 (MCCCXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Munkurinn Ingimundur Skútason kom frá Noregi með bréf erkibiskups um Möðruvallamál.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 24. janúar - Játvarður 3. Englandskonungur gekk að eiga Filippu af Hainaut.
- 1. febrúar - Karlleggur Kapet-ættar dó út í Frakklandi með Karli 4.
- 1. febrúar - Karl 6. varð fyrsti konungur Frakklands af Valois-ætt.
- 1. febrúar - Jóhanna 2. varð drottning Navarra og þar með slitnaði konungssamband Frakklands og Navarra.
- 4. apríl - Niðarósdómkirkja brann.
- 1. maí - Edinborg-Northampton-sáttmálinn: Konungur Englands viðurkennir sjálfstæði Skotlands.
- 22. maí - Nikulás V varð mótpáfi.
- 17. júlí - Davíð, krónprins Skotlands (síðar Davíð 2.) giftist Jóhönnu, dóttur Játvarðs 2. Englandskonungs. Hann var þá fjögurra ára en brúðurin nýorðin sjö ára.
Fædd
- 29. september - Jóhanna af Kent, kona Játvarðar svarta prins (d. 1385).
- 9. október - Pétur 1., konungur Kýpur (d. 1369).
- Benedikt XIII (Pedro Martínez de Luna) páfi (d. 1423).
Dáin
- 1. febrúar - Karl 4. Frakkakonungur (f. 1294).
- 12. október - Klementía af Ungverjalandi, Frakklandsdrottning, seinni kona Loðvíks 10. (f. 1293).