Ár

1670 1671 167216731674 1675 1676

Áratugir

1661-16701671-16801681-1690

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1673 (MDCLXXIII í rómverskum tölum) var 73. ár 17. aldar sem hófst á sunnudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en miðvikudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Fyrsta orrustan við Schooneveld á teikningu eftir Willem van de Velde eldri frá 1674.

Ódagsettir atburðir

breyta
  • Bjarni Sveinsson hálshogginn á Alþingi fyrir blóðskömm, eftir að valda þungun stjúpdóttur sinnar, Sigríðar Þórðardóttur. Bjarni játaði fyrir aftökuna að hafa nauðgað stúlkunni. Henni var drekkt ári síðar, á Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu, til refsingar vegna sömu atvika.
  • Eyjólfur Arason hengdur í Húnavatnsþingi fyrir þjófnað. Hann var 38 ára, sagður „frækinn“ og „listamaður“.
  • Guðrúnu Skaftadóttur Hamri á Hjarðarnesi drekkt í Vaðalsá, Vestur-Barðastrandarsýslu, fyrir dulsmál.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.