939
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
939 (CMXXXIX í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Um 14. júlí - Stefán VIII varð páfi.
- 27. október - Játmundur 1. varð konungur Englands.
- Egill Skallagrímsson giftist Ásgerði Bjarnardóttur, ekkju Þórólfs bróður síns.
- Márar á Spáni missa Madrid úr höndum sér.
- Víetnam fær sjálfstæði frá Kína.
Fædd
breyta- Romanus 2., keisari í Býsans.
Dáin
breyta- 13. júlí - Leó VII páfi.
- 27. október - Aðalsteinn sigursæli, konungur Englands (f. um 895).