1537
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1537 (MDXXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Sigmundur Eyjólfsson var vígður Skálholtsbiskup af erkibiskupinum í Niðarósi. Hann lést þar nítján dögum síðar.
- Ríkisráð Noregs lagt niður og stjórn Íslandsmála færðist að fullu til Danmerkur.
- Kláus von Marwitzen hirðstjóri og Diðrik frá Minden komu til landsins.
Fædd
Dáin
- Sigmundur Eyjólfsson, nývígður Skálholtsbiskup.
- Teitur Þorleifsson ríki, lögmaður.
Erlendis
breyta- 12. ágúst - Kristján 3. og Dóróthea drottning krýnd í Kaupmannahöfn.
- Kristján 3. gerði lútherstrú að opinberri trú í Danmörku með nýrri kirkjuskipan.
- Siðaskipti í Noregi. Erkibiskupsdæmið í Niðarósi lagt af.
- 17. desember - Páll III páfi bannfærði Hinrik 8. Englandskonung.
- Spánverjar fluttu fyrstu kartöflurnar til Evrópu.
Fædd
- 13. október - Játvarður 6. Englandskonungur (d. 1553).
- 5. desember - Ashikaga Yoshiaki, japanskur sjógún (d. 1597).
- 20. desember - Jóhann 3. Svíakonungur (d. 1592).
- Lafði Jane Grey (þó hugsanlega fædd 1536), Englandsdrottning í níu daga (d. 1554).
Dáin
- 6. janúar Alessandro de'Medici hertogi af Flórens myrtur (f. 1510).
- 24. október - Jane Seymour, Englandsdrottning (f. um 1508).