Blois

sveitarfélag í Frakklandi

Blois er borg í Miðju Frakklands. Hún liggur um það bil 170 km fyrir sunnan París. Blois er höfuðstaður sýlsunnar Loir-et-Cher. Borgin liggur við ána Leiru.

Leira (fljót)

Árið 2013 voru íbúar borgarinnar 45.539 manns.


  Þessi landafræðigrein sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.