1421
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1421 (MCDXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Kirkjan á Möðruvöllum í Hörgárdal brann.
- Þorsteinn Ólafsson varð lögmaður sunnan og austan.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- 26. maí - Mehmet 1. soldán dó og sonur hans Múrat 2. tók við.
- Hinrik 5. Englandskonungur hélt í herferð til Frakklands sem hann átti ekki afturkvæmt úr.
Fædd
- 31. október - Vladislás 3. Póllandskonungur (d. 1444).
- 6. desember - Hinrik 6. Englandskonungur (d. 1471).
Dáin
- 22. mars - Tómas af Lancaster, hertogi af Clarence, næstelsti sonur Hinriks 4. Englandskonungs (f. 1388).