1377
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1377 (MCCCLXXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Lögmennirnir, Sigurður Guðmundsson og Þorsteinn Eyjólfsson, fóru um landið og létu hylla Magnús konung og síðan var honum svarið land á Alþingi.
- Runólfur Magnússon varð ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Fædd
Dáin
- Eyjólfur Pálsson, ábóti í Þykkvabæjarklaustri.
Erlendis
breyta- 17. janúar - Gregoríus XI páfi flytur páfastól aftur til Rómar frá Avignon með hjálp heilagrar Katrínar.
Fædd
- Filippo Brunelleschi, ítalskur arkitekt (d. 1446).
Dáin
- 21. júní - Játvarður 3. Englandskonungur (f. 1312).
- 1. desember - Magnús Eiríksson smek (f. 1316).
- Álfur, síðasti biskup á Grænlandi.
- Rikardis af Schwerin, Svíadrottning, kona Albrechts af Mecklenburg (d. 1377).
- Guillaume de Machaut, franskt tónskáld og ljóðskáld (um 1300).