Winchester er höfuðborg sýslunnar Hampshire á Suðaustur-Englandi. Frá og með manntali ársins 2011 voru íbúar um 45.000.

Horft yfir miðbæinn.
  Þessi Englandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.