Cheshire er sýsla á Norðvestur-Englandi á Bretlandi. Höfuðborg Cheshire er Chester þar sem búa um 120.000. Aðrir helstu bæir og borgir eru: Warrington (209,700), Crewe (71,722), Ellesmere Port (55,715), Macclesfield (52,044), Runcorn (61,789), Widnes (61,464), Winsford (32,610) og Northwich (19,924).

Cheshire á Englandi.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.