1207
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1207 (MCCVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Karl Jónsson lét af embætti ábóta Þingeyraklausturs í annað sinn. Þórarinn Sveinsson tók við af honum.
Fædd
Dáin
- Þorvarður Þorgeirsson, skáld og hirðmaður, goðorðsmaður Ljósvetninga.
- 17. maí - Herdís Ketilsdóttir biskupsfrú, kona Páls Jónssonar, drukknaði í Þjórsá ásamt dóttur sinni.
Erlendis
breyta- Jóhann landlausi Englandskonungur veitti Liverpool og Leeds bæjarréttindi.
- Innósentíus III lýsti yfir stuðningi við Filippus af Sváfalandi sem keisara en hafði áður stutt Ottó 4.
- Borgin Liverpool á Englandi var stofnuð.
Fædd
- 8. september - Sancho 2. Portúgalskonungur.
- 1. október - Hinrik 3. Englandskonungur (d. 1272).
- Heilög Elísabet af Ungverjalandi (d. 1231).
Dáin