1536
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1536 (MDXXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Sigmundur Eyjólfsson, systursonur Ögmundar biskups, kjörinn til að verða biskup í Skálholti.
- Kláus von Marwitzen tók við hirðstjórn á Íslandi.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Greifastríðinu í Danmörku lauk með uppgjöf borganna Kaupmannahafnar og Málmeyjar.
- 2. maí - Anne Boleyn, Englandsdrottning, handtekin og ásökuð um sifjaspell, framhjáhald og drottinssvik.
- 30. maí - Hinrik 8. Englandskonungur gekk að eiga Jane Seymour, 11 dögum eftir aftöku Anne Boleyn.
- 30. október - Kristján 3. lögleiddi mótmælendatrú í Danmörku.
Fædd
- 24. febrúar - Klemens 8. páfi (d. 1605).
Dáin
- 7. janúar - Katrín af Aragon, Englandsdrottning, fyrsta kona Hinriks 8. (f. 1485).
- 19. maí - Anne Boleyn, Englandsdrottning, tekin af lífi.
- 12. júlí - Erasmus frá Rotterdam, hollenskur heimspekingur (f. 1466).