Jakob 6. Skotakonungur
Jakob 6. Skotakonungur eða Jakob 1. konungur Englands, Írlands og Skotlands frá 1603 (Karl Jakob, enska: Charles James) (19. júní 1566 – 27. mars 1625) var fyrstur til að sameina undir einn konung öll konungsríkin þrjú á Bretlandseyjum þegar hann tók við völdum eftir lát Elísabetar 1.. Hann var fyrsti enski konungurinn af Stúartættinni.
| ||||
Jakob 6. / 1.
| ||||
Ríkisár | Skotland: 29. júlí 1567 - 27. mars 1625 England og Írland: 1603 - 27. mars 1625 | |||
Skírnarnafn | Charles James Stuart | |||
Kjörorð | Rex pacificus | |||
Fæddur | 19. júní 1566 | |||
Edinborgarkastali | ||||
Dáinn | 27. mars 1625 | |||
Theobalds House | ||||
Gröf | Westminster Abbey | |||
Undirskrift | ||||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Hinrik Stúart hertogi af Alba | |||
Móðir | María Stúart | |||
Drottning | (1589) Anna af Danmörku | |||
Börn | * Hinrik Friðrik prins af Wales († 1612)
|
Jakob var sonur Maríu Stúart Skotadrottningar. Hann giftist 1590 Önnu af Danmörku, systur Kristjáns 4. Danakonungs.
Fyrirrennari: Elísabet 1. |
Konungur Englands 1603-1625 |
Eftirmaður: Karl 1. |
Konungur Írlands 1603-1625 | ||
Fyrirrennari: María Stúart |
Konungur Skotlands 1567-1625 |