1087
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1087 (MLXXXVII í rómverskum tölum)
Legsteinn Vilhjálms bastarðar í Caen í Frakklandi.
AtburðirBreyta
- 9. maí - Líkamsleifar heilags Nikuláss voru fluttar til Barí.
- 9. maí - Viktor III (Desiderius frá Montecassino) tók við embætti, ári eftir að hann var kjörinn páfi.
- 9. september - Vilhjálmur rauður varð konungur Englands.
- Eiríkur ársæli varð konungur Svíþjóðar samkvæmt sumum heimildum en það er þó talið óvíst.
- Stórbruni í London. Mestöll borgin brann, þar á meðal Pálskirkjan.
FæddBreyta
- 13. september - Jóhannes 2. Comnenus, Býsanskeisari (d. 1143).
DáinBreyta
- 6. september - Viktor III páfi.
- 9. september - Vilhjálmur bastarður, Englandskonungur.
- Blót-Sveinn, konungur Svíþjóðar.