1566
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1566 (MDLXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breytaFædd
Dáin
- 3. maí - Poul Stigsen (Páll Stígsson), hirðstjóri.
Erlendis
breyta- Trúaruppþot í Hollandi marka upphafið að Áttatíu ára stríðinu milli Hollands og Spánar.
Fædd
- 19. júní - Jakob VI Skotakonungur (d. 1625).
Dáin
- 1. júlí - Nostradamus, franskur stjörnuspekingur (f. 1503).