Sumarólympíuleikarnir 2008

Sumarólympíuleikarnir 2008 voru haldnir í Peking í Alþýðulýðveldinu Kína frá 8. ágúst til 24. ágúst, 2008. Í kjölfar leikanna voru Sumarólympíuleikar fatlaðra 2008 haldnir þar frá 6. september til 17. september. Búist er við komu um 10.500 íþróttamanna sem taka þátt í 302 keppnum í 28 íþróttagreinum, aðeins einni keppni meira en á síðustu ólympíuleikum. Leikarnir eru haldnir á landi tveggja landsnefnda í þriðja skiptið í sögu leikanna, þar sem hluti þeirra fer fram í Hong Kong sem er með eigin nefnd.

Þjóðarleikvangurinn í Peking („Hreiðrið“) er aðalleikvangur Ólympíuleikanna.

Peking var valin eftir kosningu Alþjóða ólympíunefndarinnar 13. júlí 2001.

LeikarnirBreyta

ÞátttakaBreyta

Þótt öllum keppnum sé lokið sem veita þátttökurétt á Ólympíuleikunum þá verður ekki öruggt fyrr en á opnunarhátíðinni 8. ágúst hverjar af Ólympíulandsnefndunum 205 munu taka þátt. Flestar landsnefndir taka reglulega þátt, en ýmsar ástæður geta valdið því að land taki ekki þátt eins og var raunin með sex landsnefndir á Vetrarólympíuleikunum 2006.

Hér fyrir neðan er listi yfir þau lönd sem eru með landsnefnd og fjöldi keppenda í sviga.

Íslendingar fengu ein verðlaun og það var íslenska handknattleikslandsliðið sem vann silfurverðlaun en það er aðeins önnur silfurverðlaun Íslands í sögu þess.

DagatalBreyta

Í eftirfarandi dagatali yfir Ólympíuleikana 2008 táknar hver blár reitur einn keppnisviðburð, t.d. undankeppni, á þeim degi. Gulu reitirnir eru dagar þar sem verðlaun eru afhent. Hver punktur í þessum reitum táknar úrslitakeppni.

 ●  Opnunarhátíð     Keppni  ●  Úrslit     Sýning  ●  Lokahátíð
ágúst 6.  
m
7.  
f
8.  
f
9.
l
10.
s
11.
m
12.
þ
13.
m
14.
f
15.
f
16.
l
17.
s
18.
m
19.
þ
20.
m
21.
f
22.
f
23.
l
24.
s
gull
Hátíðir
Badminton 5
Blak 4
Bogfimi 4
Borðtennis 4
Dýfingar 8
Fimleikar


18
Frjálsar íþróttir
47
Glíma 18
Hafnarbolti 1
Handbolti 2
Hestaíþróttir 6
Hjólreiðar 18
Hnefaleikar

11
Hokkí 2
Júdó 14
Kajak- og kanóróður

16
Kappróður14
Knattspyrna 2
Körfubolti 2
Listsund 2
Ólympískar Lyftingar 15
Mjúkbolti 1
Nútímafimmtarþraut 2
Siglingar 11
Skotfimi 15
Skylmingar 10
Sund34
Sundknattleikur 2
Tennis 4
Tækvondó 8
Þríþraut 2
ágúst 6.
m
7.
f
8.
f
9.
l
10.
s
11.
m
12.
þ
13.
m
14.
f
15.
f
16.
l
17.
s
18.
m
19.
þ
20.
m
21.
f
22.
f
23.
l
24.
s

Verðlaunahafar eftir löndumBreyta

Nr. Land Gull Silfur Brons Samtals
1   Kína 51 21 28 100
2   Bandaríkin 36 38 36 110
3   Rússland 23 21 28 72
4   Bretland 19 13 15 47
5   Þýskaland 16 10 15 41
6   Ástralía 14 15 17 46
7   Suður Kórea 13 10 8 31
8   Japan 9 6 10 25
9   Ítalía 8 9 10 27
10   Frakkland 7 16 18 41
11   Úkraína 7 5 15 27
12   Holland 7 5 4 16
13   Kenýa 6 4 4 14
14   Jamæka 6 3 2 11
15   Spánn 5 10 3 18
16   Hvíta-Rússland 4 5 10 19
17   Rúmenía 4 1 3 8
18   Eþíópía 4 1 2 7
19   Kanada 3 9 6 18
20   Ungverjaland 3 5 2 10
21   Pólland 3 6 1 10
22   Noregur 3 5 1 9
23   Brasilía 3 4 8 15
24   Tékkland 3 3 0 6
25   Nýja-Sjáland 3 2 4 9
26   Slóvakía 3 2 1 6
27   Georgía 3 0 3 6
28   Kúba 2 11 11 24
29   Kasakstan 2 4 7 13
30   Danmörk 2 2 3 7
31   Mongólía 2 2 0 4
31   Tæland 2 2 0 4
33   Sviss 2 1 4 7
34   Norður-Kórea 2 1 3 6
35   Argentína 2 0 4 6
36   Mexíkó 2 0 1 3
37   Tyrkland 1 4 3 8
38   Simbabve 1 3 0 4
39   Aserbaídsjan 1 2 4 7
40   Úsbekistan 1 2 3 6
41   Slóvenía 1 2 2 5
42   Búlgaría 1 1 3 5
  Indónesía 1 1 3 5
44   Finnland 1 1 2 4
45   Lettland 1 1 1 3
46   Belgía 1 1 0 2
  Dóminíska lýðveldið 1 1 0 2
  Eistland 1 1 0 2
  Portúgal 1 1 0 2
50   Indland 1 0 2 3
  Serbía 1 0 2 3
52   Íran 1 0 1 2
53   Kamerún 1 0 0 1
  Panama 1 0 0 1
  Túnis 1 0 0 1
56   Svíþjóð 0 4 1 5
57   Króatía 0 2 3 5
  Litháen 0 2 3 5
59   Grikkland 0 2 2 4
60   Trínidad og Tóbagó 0 2 0 2
61   Nígería 0 1 3 4
62   Austurríki 0 1 2 3
  Írland 0 1 2 3
64   Alsír 0 1 1 2
  Bahamaeyjar 0 1 1 2
  Kólumbía 0 1 1 2
  Kirgistan 0 1 1 2
  Marokkó 0 1 1 2
  Tadsjikistan 0 1 1 2
70   Ekvador 0 1 0 1
  Ísland 0 1 0 1
  Malasía 0 1 0 1
  Síle 0 1 0 1
  Singapúr 0 1 0 1
  Suður-Afríka 0 1 0 1
  Súdan 0 1 0 1
  Víetnam 0 1 0 1
78   Armenía 0 0 6 6
79   Tævan 0 0 4 4
80   Afganistan 0 0 1 1
  Egyptaland 0 0 1 1
  Ísrael 0 0 1 1
  Moldavía 0 0 1 1
  Máritíus 0 0 1 1
  Togo 0 0 1 1
  Venesúela 0 0 1 1
Alls 302 303 353 958