Íslenska karlalandsliðið í handknattleik

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Íslendinga í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Íslands.

Ísland
Upplýsingar
Gælunafn Strákarnir okkar
Íþróttasamband Handknattleikssamband Íslands
Þjálfari
Aðstoðarþjálfari Gunnar Magnússon[1]
Fyrirliði Aron Pálmason
Leikjahæsti leikmaður Guðmundur Hrafnkellsson (407)
Markahæsti leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson(1798 mörk)
Sæti #12 (88 stig)
Búningur
Heimabúningur
Útibúningur
Keppnir
Sumarólympíuleikarnir
Keppnir 7 (fyrst árið 1972)
Besti árangur 2. sæti (2008)
Heimsmeistaramót
Keppnir 19 (fyrst árið 1958)
Besti árangur 5. sæti (1997)
Evrópumeistarakeppni
Keppnir 9 (fyrst árið 2000)
Besti árangur 3. sæti (2010)

Skipan liðsins Breyta

Ólympíuleikarnir 2012 Breyta

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í London 2012:

Leikmenn Breyta

HM 2011 Breyta

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Heimsmeistaramóti karla í Svíþjóð 2011:

Markahæstir íslensku leikmannanna voru Alexander Petersson með 53 mörk (60% skotnýtingu) og Guðjón Valur Sigurðsson með 47 mörk (68% skotnýtingu). Alexander Petersson stal flestum boltum á mótinu, alls 14 sinnum eða að meðaltali 1,6 stolinn bolta í hverjum leik.[2] Hann var einnig stoðsendingahæstur íslensku leikmannanna með 28 stoðsendingar. Arnór Atlason gaf næstflestar stoðsendingar íslensku leikmannanna eða 25 stoðsendingar. Hann skoraði einnig 19 mörk á mótinu. Aron Pálmarsson skoraði 25 stig á mótinu og gaf 20 stoðsendingar. Ólafur Stefánsson gaf 19 stoðsendingar.

EM 2010 Breyta

 
Á EM 2010.

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Evrópumeistaramóti karla í Austurríki 2010:

Ólympíuleikarnir 2008 Breyta

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í Peking 2008:

Fyrrverandi liðsmenn Breyta

Listarnir hér að neðan eru ekki tæmandi.

Þjálfarar Breyta

Leikmenn Breyta

Árangur liðsins Breyta

Tölfræði Breyta

Ýmislegt Breyta

Tilvísanir Breyta

Tenglar Breyta