Íslenska karlalandsliðið í handknattleik

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er landslið Íslendinga í handknattleik og er undir stjórn Handknattleikssambands Íslands.

Ísland
Upplýsingar
Gælunafn Strákarnir okkar
Íþróttasamband Handknattleikssamband Íslands
Þjálfari Guðmundur Þórður Guðmundsson
Aðstoðarþjálfari Gunnar Magnússon[1]
Fyrirliði Aron Pálmason
Leikjahæsti leikmaður Guðmundur Hrafnkellsson (407)
Markahæsti leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson(1798 mörk)
Sæti #12 (88 stig)
Búningur
Heimabúningur
Útibúningur
Keppnir
Sumarólympíuleikarnir
Keppnir 7 (fyrst árið 1972)
Besti árangur 2. sæti (2008)
Heimsmeistaramót
Keppnir 19 (fyrst árið 1958)
Besti árangur 5. sæti (1997)
Evrópumeistarakeppni
Keppnir 9 (fyrst árið 2000)
Besti árangur 3. sæti (2010)

Skipan liðsinsBreyta

ÞjálfararBreyta

Ólympíuleikarnir 2012Breyta

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í London 2012:

LeikmennBreyta

HM 2011Breyta

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Heimsmeistaramóti karla í Svíþjóð 2011:

Markahæstir íslensku leikmannanna voru Alexander Petersson með 53 mörk (60% skotnýtingu) og Guðjón Valur Sigurðsson með 47 mörk (68% skotnýtingu). Alexander Petersson stal flestum boltum á mótinu, alls 14 sinnum eða að meðaltali 1,6 stolinn bolta í hverjum leik.[2] Hann var einnig stoðsendingahæstur íslensku leikmannanna með 28 stoðsendingar. Arnór Atlason gaf næstflestar stoðsendingar íslensku leikmannanna eða 25 stoðsendingar. Hann skoraði einnig 19 mörk á mótinu. Aron Pálmarsson skoraði 25 stig á mótinu og gaf 20 stoðsendingar. Ólafur Stefánsson gaf 19 stoðsendingar.

EM 2010Breyta

 
Á EM 2010.

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Evrópumeistaramóti karla í Austurríki 2010:

Ólympíuleikarnir 2008Breyta

Eftirfarandi leikmenn léku með liðinu á Ólympíuleikunum í Peking 2008:

Fyrrverandi liðsmennBreyta

Listarnir hér að neðan eru ekki tæmandi.

ÞjálfararBreyta

LeikmennBreyta

Árangur liðsinsBreyta

HeimsmeistaramótBreyta

 • 1938 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1954 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1958 — 9. sæti
 • 1961 — 6. sæti
 • 1964 — 9. sæti
 • 1967 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1970 — 11. sæti
 • 1974 — 14. sæti
 • 1978 — 13. sæti
 • 1982 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1986 — 6. sæti
 • 1989 B — 1. sæti
 • 1990 — 10. sæti
 • 1993 — 8. sæti
 • 1995 — 14. sæti
 • 1997 — 5. sæti
 • 1999 — (keppti ekki á mótinu)
 • 2001 — 11. sæti
 • 2003 — 7. sæti
 • 2005 — 15. sæti
 • 2007 — 8. sæti
 • 2009 — (keppti ekki á mótinu)
 • 2011 — 6. sæti
 • 2013 — 12. sæti

EvrópumeistaramótBreyta

 • 1994 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1996 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1998 — (keppti ekki á mótinu)
 • 2000 — 11. sæti
 • 2002 — 4. sæti
 • 2004 — 13. sæti
 • 2006 — 7. sæti
 • 2008 — 11. sæti
 • 2010 — 3. sæti  
 • 2012 — 10. sæti

ÓlympíuleikarBreyta

 • 1972 — 12. sæti
 • 1976 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1980 — (keppti ekki á mótinu)
 • 1984 — 6. sæti
 • 1988 — 8. sæti
 • 1992 — 4. sæti
 • 1996 — (keppti ekki á mótinu)
 • 2000 — (keppti ekki á mótinu)
 • 2004 — 9. sæti
 • 2008 — 2. sæti  
 • 2012 — 5. sæti

TölfræðiBreyta

Markahæstu leikmenn landsliðsinsBreyta

Eftirfarandi er listi yfir 30 markahæstu leikmenn landsliðsins frá upphafi. Listinn byggir á tölum frá Handknattleikssambandi Íslands.[3]

 1. Ólafur Indriði Stefánsson (1.460)
 2. Guðjón Valur Sigurðsson (1.131)
 3. Kristján Arason (1.123)
 4. Valdimar Grímsson (940)
 5. Sigurður Sveinsson (736)
 6. Júlíus Jónasson (703)
 7. Patrekur Jóhannesson (627) / Snorri Steinn Guðjónsson (627)
 8. Bjarki Sigurðsson (575) / Þorgils Óttar Mathiesen (575)
 9. Róbert Gunnarsson (559)
 10. Alfreð Gíslason (542)
 11. Geir Sveinsson (502)
 12. Sigurður G. Gunnarsson (493)
 13. Geir Hallsteinsson (469)
 14. Alexander Petersson (441)
 15. Páll Ólafsson (418)
 16. Dagur Sigurðsson (397)
 17. Atli Hilmarsson (391)
 18. Bjarni Ólafur Guðmundsson (386)
 19. Konráð Hilmar Olavsson (375)
 20. Þorbergur Aðalsteinsson (369)
 21. Guðmundur Þórður Guðmundsson (356)
 22. Gústaf Bjarnason (335)
 23. Axel Sölvi Axelsson (328)
 24. Sigurður Bjarnason (320)
 25. Sigfús Sigurðsson (316)
 26. Jakob Óskar Sigurðsson (303)
 27. Ólafur H. Jónsson (301)
 28. Héðinn Gilsson (300)
 29. Logi Geirsson (289)
 30. Einar Örn Jónsson (253)

Leikreyndustu leikmenn landsliðsinsBreyta

Eftirfarandi er listi yfir 30 leikreyndustu leikmenn landsliðsins frá upphafi. Listinn byggir á tölum frá Handknattleikssambandi Íslands.[4]

 1. Guðmundur Hrafnkelsson (406)
 2. Geir Sveinsson (340)
 3. Ólafur Indriði Stefánsson (304)
 4. Júlíus Jónasson (288)
 5. Valdimar Grímsson (271)
 6. Jakob Sigurðsson (247) / Þorgils Óttar Mathiesen (247)
 7. Kristján Arason (245)
 8. Sigurður Valur Sveinsson (242)
 9. Patrekur Jóhannesson (240)
 10. Guðjón Valur Sigurðsson (237)
 11. Guðmundur Þórður Guðmundsson (230)
 12. Bjarki Sigurðsson (228)
 13. Einar Örn Þorvarðarson (227)
 14. Dagur Sigurðsson (215)
 15. Sigurður G. Gunnarsson (202)
 16. Bjarni Ólafur Guðmundsson (195)
 17. Alfreð Gíslason (190)
 18. Róbert Gunnarsson (177)
 19. Konráð Hilmar Olavsson (174) / Páll Ólafsson (174)
 20. Snorri Steinn Guðjónsson (171)
 21. Sigurður Bjarnason (163)
 22. Sigfús Sigurðsson (161)
 23. Róbert Þór Sighvatsson (160) / Þorbjörn Jón Jensson (160)
 24. Bergsveinn Bergsveinsson (153)
 25. Þorbergur Aðalsteinsson (148)
 26. Birkir Ívar Guðmundsson (140)
 27. Vignir Svavarsson (138) / Héðinn Gilsson (138) / Ólafur H. Jónsson (138)
 28. Ásgeir Örn Hallgrímsson (137)
 29. Kristján Sigfús Sigmundsson (135)
 30. Atli Hilmarsson (134)

ÝmislegtBreyta

TilvísanirBreyta

TenglarBreyta