Hokkí (stundum kallað landhokkí til aðgreiningar frá íshokkíi) er hópíþrótt þar sem tvö ellefu manna lið slá lítinn bolta á milli sín með sveigðum hokkíkylfum og reyna að skora mark hjá andstæðingnum.

Hokkíleikur

Hokkí er upprunnið í breskum einkaskólum snemma á 19. öld. Hokkí hefur verið ólympíugrein með hléum frá árinu 1908.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.