Listi yfir forsætisráðherra Bretlands
Eftirfarandi er listi yfir forsætisráðherra Bretlands eða forsætisráðherra hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands. Forsætisráðherra Bretlands er stjórnmálaleiðtogi landsins og höfuð ríkisstjórnar hátignar. Talið er að Robert Walpole hafi verið fyrsti forsætisráðherra Bretlands og var hann í embætti frá 1721 til 1742. Bretar hafa haft 58 forsætisráðherra og tvo aðra sem að voru tímabundnir og því almennt ekki teknir með. Af þessum fimmtíu og átta, eru fimmtíu og fimm karlar og þrjár konur.
Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Keir Starmer.