1770
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1770 (MDCCLXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- Landsnefndin fyrri tekur til starfa og rannsakar þjóðarhag Íslendinga. Landsnefndin lagði ráð á hvernig hagur landsmanna yrði bættur. Voru tveir af nefndarmönnunum danskir, en hinn þriðji Íslendingurinn Þorkell Jónsson Fjeldsted. Nefndin skilaði skýrslu árið 1771.
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- Jón Halldórsson tekinn af lífi í Snæfellssýslu fyrir manndráp.[1]
Erlendis Breyta
Fædd
- 27. ágúst - Georg Wilhelm Friedrich Hegel, þýskur heimspekingur (d. 1831).
- 19. nóvember - Bertel Thorvaldsen, myndhöggvari (d. 1844).
- 17. desember - Ludwig van Beethoven, tónskáld (d. 1827).
Dáin
Tilvísanir Breyta
- ↑ Annálar IV, bls. 523 (Höskuldsstaðaannáll); V, bls. 69 (Íslands árbók); VI, bls. 165 (Úr Djáknaannálum).