1783
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1783 (MDCCLXXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- 8. júní: Upphaf Skaftárelda. Í kjölfar þeirra verða Móðuharðindi.
- 20. júlí: Eldmessa séra Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæjarklaustri.
Fædd
Dáin
Erlendis Breyta
Fædd
- 24. júlí - Símon Bólívar, frelsishetja.
Dáin
- 18. september - Leonhard Euler, stærðfræðingur (f. 1707)
- 29. október - Jean le Rond d'Alembert, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (f. 1713).