1721
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1721 (MDCCXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 11. maí - Kötlugos hófst með miklu öskufalli. Gosinu fylgdi stórt jökulhlaup.
Fædd
Dáin
- 1. mars - Lárus Gottrup, lögmaður norðan og vestan (f. 1649).
Erlendis
breyta- Friðrik 4. Danakonungur gekk að eiga Anna Sophie Reventlow daginn eftir útför Louise drottningar.
- Danir hófu skipulegt trúboð á Grænlandi.
- Norðurlandaófriðnum mikla lauk.
Fædd
Dáin
- Louise af Mecklenburg, Danadrottning.
- Klemens 11. páfi (f. 1649).