Forsætisráðherra Bretlands

Forsætisráðherra Bretlands er í raun stjórnmálaleiðtogi Sameinaða konungdæmisins (e. United Kingdom). Hann kemur fram sem höfuð ríkisstjórnar hans hátignar, konungsins, og er í raun sameiningarafl bresku ríkisstjórnarinnar. Sem slíkur hefur hann á hendi þau svið framkvæmdavaldsins, sem oft eru kölluð konunglegur einkaréttur (e. royal prerogative). Samkvæmt venju ber forsætisráðherrann og ríkisstjórn hans ábyrgð gagnvart þinginu, en ráðherrarnir eiga sæti þar.

Keir Starmer er sitjandi forsætisráðherra Bretlands.

Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Keir Starmer. Forsætisráðherra Bretlands á heima í Downingstræti 10.

Tengt efni

breyta
   Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.