1858
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1858 (MDCCCLVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- Gufuskipasiglingar til Íslands hófust.
- Konrad von Maurer ferðaðist um Ísland.
Erlendis Breyta
- The Great Stink: Í júlí og ágúst gerði mikla ólykt í London þegar ómeðhöndlað skólp rotnaði við Thames í hitabylgju. Kólera braust út í kjölfarið.
Fædd
- 26. febrúar - Björn Kristjánsson, stjórnmálamaður (d. 1939).
- 18. mars - Katrín Magnússon, stjórnmála- og kvenréttindakona (d. 1932).
- 29. maí - Finnur Jónsson, málfræðingur og bókmenntafræðingur (d. 1934).
- 7. september - Þorsteinn Erlingsson, skáld (d. 1914).
- Helga Steinvör Baldvinsdóttir (Úndína), skáldkona (d. 1941).
Dáin
Erlendis Breyta
Fædd
- 18. mars - Rudolf Diesel, þýskur uppfinningamaður (d. 1913).
- 15. apríl - Émile Durkheim, franskur félagsfræðingur og mannfræðingur (d. 1917).
- 23. apríl - Max Planck, þýskur eðlisfræðingur (d. 1947).
- 16. júní - Gústaf 5. Svíakonungur (d. 1950).
- 14. júlí - Emmeline Pankhurst, súffragetta (d. 1928).
- 16. september - Andrew Bonar Law, breskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (d. 1923).
- 27. október - Theodore Roosevelt, 26. forseti Bandaríkjanna (d. 1919).
- 20. nóvember - Selma Lagerlöf, sænskur rithöfundur (d. 1940).
- 22. desember - Giacomo Puccini, ítalskt tónskáld (d. 1924).
Dáin
- 17. maí - Ebenezer Henderson, skoskur prestur og Íslandsvinur (f. 1784).
- Joseph Paul Gaimard, franskur náttúruvísindamaður (f. 1796).