1874
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1874 (MDCCCLXXIV í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
- 5. janúar - Kristján IX. færði Íslendingum sína fyrstu stjórnarskrá.
- 2. ágúst - Þjóðhátíð haldin um land allt vegna 1000 ára afmælis Íslandsbyggðar. [1] Lofsöngur var frumfluttur í Dómkirkjunni.
Fædd
- 30. janúar - Björg Caritas Þorláksson, doktor í sálfræði (d. 1934)
- 14. ágúst - Ágúst Jósefsson, íslenskur verkalýðsleiðtogi (d. 1968)
Dáin
- 7. september: Sigurður Guðmundsson málari (f. 1833)
ErlendisBreyta
Fædd
- 24. mars - Luigi Einaudi, ítalskur hagfræðingur (d. 1961)
Dáin
TilvísanirBreyta
- ↑ Þjóðhátíðin 2. ágúst 1874. Morgunblaðið, 226. tölublað (02.08.1924), Blaðsíða 3