Peelítar
Peelítar var breskur stjórnmálaflokkur sem að var starftækur frá 1846 til 1859. Flokkurinn var stofnaður af Robert Peel og er nefndur eftir honum. Flokkurinn var klofningur af Íhaldsflokknum og átti einn forsætisráðherra, George Hamilton-Gordon frá 1852 til 1855. Flokkurinn var lagður niður árið 1859 og gekk til liðs við hinn nýstofnaða Frjálslynda flokk sem að gekk seinna í Frjálslynda demókrata.