1763
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1763 (MDCCLXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 20. nóvember - Ný dómkirkja á Hólum í Hjaltadal vígð.
- Fjalla-Eyvindur og Halla handsömuð á Ströndum. Höfðu hafst við í bæli í Drangavíkurfjalli um veturinn.
- Bjarni Pálsson, fyrsti landlæknirinn settist að í Nesstofu á Seltjarnarnesi.
- Jón Skúlason varð varalandfógeti.
Fædd
- Bjarni Sívertsen, kaupmaður. Kallaður faðir Hafnarfjarðar.
Dáin
Opinberar aftökur
Erlendis
breyta- 10. febrúar: Sjö ára stríðið tók enda með friðarsamningum. Frakkar létu af hendi nýlendur í Ameríku og Indlandi. Spánverjar létu af hendi Flórída til Breta.
- Ágúst: Bruni í Smyrna/Izmir í Ottóman-veldinu, 2.600 hús eyðilögðust.
- 7. október: Georg 3. bretakonungur skrifaði undir yfirlýsingu um að takmarka landmám vestan Appalasíufjalla til að friðþægja frumbyggja Ameríku.
Fædd
- 26. janúar - Karl 14. Jóhann, konungur Svíþjóðar (d. 1844).
- 23. júní - Joséphine de Beauharnais var fyrsta eiginkona Napóleons Bónaparte ( d. 1814).
Dáin
- 13. apríl - James Waldegrave, breskur stjórnmálamaður, gegndi embætti forsætisráðherra Bretlands í fimm daga.
Tilvísanir
breyta- ↑ Már Jónsson, Blóðskömm á Íslandi 1270-1870, 1993, bls. 219
- ↑ Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.