22. nóvember

dagsetning
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2022
Allir dagar


22. nóvember er 326. dagur ársins (327. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 39 dagar eru eftir af árinu.

AtburðirBreyta

  • 2004 - Appelsínugula byltingin í Úkraínu hófst með mótmælum eftir kosningasigur Viktors Janúkóvitsj.
  • 2005 - Angela Merkel var kjörin kanslari Þýskalands af þýska sambandsþinginu og varð fyrsta konan til að gegna því embætti. Hún tók við af Gerhard Schröder.
  • 2008 - Búsáhaldabyltingin: Eftir að á bilinu 9-11.000 manns mótmæltu ríkisstjórninni friðsamlega á Austurvelli, mótmælti nokkur hundruð manna hópur því fyrir utan lögreglustöðina á Hverfisgötu, að mótmælandi hafði verið tekinn fastur kvöldið áður. Mótmælin fóru úr böndunum, mótmælendur reyndu að ryðja sér leið inn í lögreglustöðina en voru stöðvaðir með piparúða. Fimm þurftu að leita sér aðhlynningar á slysavarðstofu og erlendis var fjallað um atburðinn eins og óeirðir.
  • 2013 - Norðmaðurinn Magnus Carlsen, 22 ára, varð heimsmeistari í skák er hann sigraði Viswanathan Anand í einvígi um heimsmeistaratitilinn. Hann fékk 6,5 vinninga á móti 3,5 vinningum Anands í 10 skákum.

FæddBreyta

DáinBreyta