1835
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1835 (MDCCCXXXV í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
Tímaritið Fjölnir hefur göngu sína. Að útgáfunni stóðu svo kallaðir Fjölnismenn. Þeir voru Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson og Brynjólfur Pétursson.
Fædd
- 11. nóvember - Matthías Jochumsson, prestur og skáld (d. 1920).
Dáin
ErlendisBreyta
Fædd
- 27. júlí - Giosuè Carducci, ítalskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1907).
Dáin