1835
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1835 (MDCCCXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi breyta
Tímaritið Fjölnir hefur göngu sína. Að útgáfunni stóðu svo kallaðir Fjölnismenn. Þeir voru Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson og Brynjólfur Pétursson.
Fædd
- 18. október - Tryggvi Gunnarsson, résmiður, þingmaður og bankastjóri Landsbankans.
- 11. nóvember - Matthías Jochumsson, prestur og skáld (d. 1920).
Dáin
- 17. júní - Björn Stephensen, dómsmálaritari (notarius) við Landsyfirrétt.
Erlendis breyta
Fædd
- 25. mars - Adolph Wagner, þýskur hagfræðingur.
- 27. júlí - Giosuè Carducci, ítalskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1907).
Dáin
- 2. mars - Frans 2. keisari, síðasti keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- 15. apríl - Cristóbal Bencomo y Rodríguez, og skriftafaðir Ferdinands VII Spánarkonungs.
- 21. apríl - Samuel Slater, bandarískur iðnjöfur.
- 3. ágúst - Wenzel Müller, austurrískt tónskáld.