1746
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1746 (MDCCXLVI í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- Tilskipun um húsaga gefin út. Þar er prestum uppálagt að áminna húsráðendur ef þeir verði varir við lestur skemmtisagna, leiki og annað óþarfa glens.
- Í Princeton í New Jersey í Bandaríkjunum var stofnaður skólinn College of New Jersey sem síðar varð Princeton-háskóli.
Fædd
breyta- 30. mars - Francisco Goya, spænskur listamaður (d. 1828).
Dáin
breyta- 14. júní - Colin Maclaurin, skoskur stærðfræðingur (f. 1698).
- 6. ágúst - Kristján 6., kongungur Íslands og Danmerkur frá 1730 til dauðadags (f. 1699).
- 8. ágúst - Francis Hutcheson, skosk-írskur heimspekingur (f. 1694).