Ár

1759 1760 176117621763 1764 1765

Áratugir

1751–17601761–17701771–1780

Aldir

17. öldin18. öldin19. öldin

Árið 1762 (MDCCLXII í rómverskum tölum)

Á Íslandi

breyta
  • Manntal tekið á Íslandi. Það var þó ófullkomið og oftast var aðeins húsbóndinn nafngreindur.
  • Erlendur Ólafsson sýslumaður í Ísafjarðarsýslu dæmdur frá embætti í þriðja sinn fyrir margvíslegt misferli.
  • október - Bæli útilegumanna fannst undir Arnarfelli. Þeir komust undan á flótta.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta
 
Katrín mikla. Málverk eftir Rokotov frá 1763.

Fædd

Dáin