Listi yfir lönd eftir mannfjölda

(Endurbeint frá Lönd eftir mannfjölda)
Fyrir lista yfir stærð landa, sjá Listi yfir lönd og útliggjandi yfirráðasvæði eftir stærð.

Þetta er listi yfir lönd og yfirráðasvæði eftir mannfjölda. Hann inniheldur fullvalda ríki, byggðar hjálendur, og í sumum tilfellum, sambandsríki sjálfstæðra landa. Listinn er gerður eftir ISO staðlinum ISO 3166-1. Sem dæmi er Bretland talið sem eitt land, meðan sambandsríki konungsríkisins Hollands eru talin í sitthvoru lagi. Að auki inniheldur listinn sum lönd með takmarkaða viðurkenningu sem ekki finnast í ISO 3166-1. Einnig er gefin prósenta varðandi hlutfall þess við íbúafjölda heims sem er talinn vera í kringum 7,954 milljarðar árið 2022 af Sameinuðu þjóðunum.[1]

Kort heimsins eftir íbúafjölda árið 2019 (dekkri litur merkir hærri íbúafjölda)

Lönd og nýlendur raðað eftir mannfjöldaBreyta

Ath. að númeruð sæti eru einungis áætluð þeim 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna, ásamt tveim áheyrnarríkjum á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Hjálendur, sambandsríki og ríki með takmarkaða viðurkenningu eru ekki gefin númeruð sæti.

Röð Land / Hjálenda Heimsálfa Mannfjöldi Prósenta Dagsetning
Jörð 7.958.711.000 100%
1   Kína Asía 1.412.600.000 17,7% 31. des. 2021, áætlað
2   Indland Asía 1.375.586.000 17,3% 1. mar. 2022, áætlað
3   Bandaríkin N-Ameríka 332.800.523 4,18% 21. jún. 2022
4   Indónesía Asía 272.248.500 3,42% 1. júl. 2021, áætlað
5   Pakistan Asía 225.199.937 2,83% 1. júl. 2021, áætlað
6   Brasilía S-Ameríka 214.786.984 2,70% 21. jún. 2022
7   Nígería Afríka 211.400.708 2,66% 1. júl. 2021, áætlað
8   Bangladess Asía 168.220.000 2,11% 1. júl. 2020, áætlað
9   Rússland Evrópa 147.190.000 1,85% 1. okt. 2021, áætlað
10   Mexíkó N-Ameríka 128.271.248 1,61% 31. mar. 2022, áætlað
11   Japan Asía 124.930.000 1,57% 1. jún. 2022, áætlað
12   Eþíópía Afríka 117.876.000 1,48% 1. júl. 2021, áætlað
13   Filippseyjar Asía 112.047.775 1,41% 21. jún. 2022
14   Egyptaland Afríka 103.436.476 1,30% 21. jún. 2022
15   Víetnam Asía 98.505.400 1,24% 1. júl. 2021, áætlað
16   Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Afríka 92.378.000 1,16% 1. júl. 2021, áætlað
17   Íran Asía 85.540.906 1,07% 21. jún. 2022
18   Tyrkland Asía 84.680.273 1,06% 31. des. 2021, áætlað
19   Þýskaland Evrópa 83.222.442 1,05% 30. sep. 2021, áætlað
20   Frakkland Evrópa 67.853.000 0,853% 1. maí 2022, áætlað
21   Bretland Evrópa 67.081.234 0,843% 30. jún. 2020, áætlað
22   Taíland Asía 66.802.480 0,839% 21. jún. 2022
23   Suður-Afríka Afríka 60.142.978 0,756% 1. júl. 2021, áætlað
24   Tansanía Afríka 59.441.988 0,747% 1. júl. 2021, áætlað
25   Ítalía Evrópa 58.929.360 0,740% 28. feb. 2022, áætlað
26   Mjanmar Asía 55.294.979 0,695% 1. júl. 2021, áætlað
27   Suður-Kórea Asía 51.745.000 0,650% 31. des. 2021, áætlað
28   Kólumbía S-Ameríka 51.049.498 0,641% 30. jún. 2021, áætlað
29   Kenía Afríka 47.564.296 0,598% 31. ágú. 2019, áætlað
30   Argentína S-Ameríka 47.327.407 0,595% 18. maí 2022, áætlað
31   Spánn Evrópa 47.326.687 0,595% 1. júl. 2021, áætlað
32   Alsír Afríka 45.400.000 0,570% 1. jan. 2022, áætlað
33   Súdan Afríka 44.527.490 0,559% 21. jún. 2022
34   Úganda Afríka 42.885.900 0,539% 1. júl. 2021, áætlað
35   Írak Asía 41.190.700 0,518% 1. júl. 2021, áætlað
36   Úkraína Evrópa 41.130.432 0,517% 1. feb. 2022, áætlað
37   Kanada N-Ameríka 38.728.471 0,487% 21. jún. 2022
38   Pólland Evrópa 38.028.000 0,478% 1. apr. 2022, áætlað
39   Marokkó Afríka 36.637.786 0,460% 21. jún. 2022
40   Úsbekistan Asía 35.609.610 0,447% 21. jún. 2022
41   Sádi-Arabía Asía 35.013.414 0,440% 1. júl. 2020, áætlað
42   Perú S-Ameríka 33.035.304 0,415% 1. júl. 2021, áætlað
43   Afganistan Asía 32.890.171 0,413% 1. júl. 2020, áætlað
44   Malasía Asía 32.722.800 0,411% 21. jún. 2022
45   Angóla Afríka 32.097.671 0,403% 30. jún. 2021, áætlað
46   Mósambík Afríka 30.832.244 0,387% 1. júl. 2021, áætlað
47   Gana Afríka 30.832.019 0,387% 27. jún. 2021, áætlað
48   Jemen Asía 30.491.000 0,383% 1. júl. 2021, áætlað
49   Nepal Asía 29.192.480 0,367% 11. nóv. 2021, áætlað
50   Venesúela S-Ameríka 28.705.000 0,361% 1. júl. 2021, áætlað
51   Fílabeinsströndin Afríka 27.087.732 0,340% 1. júl. 2021, áætlað
52   Madagaskar Afríka 26.923.353 0,338% 1. júl. 2021, áætlað
53   Ástralía Eyjaálfa 26.018.604 0,327% 21. jún. 2022
54   Norður-Kórea Asía 25.660.000 0,322% 1. júl. 2021, áætlað
55   Kamerún Afríka 24.348.251 0,306% 1. júl. 2019, áætlað
56   Níger Afríka 24.112.753 0,303% 1. júl. 2021, áætlað
  Taívan Asía 23.375.314 0,294% 31. des. 2021, áætlað
57   Srí Lanka Asía 22.156.000 0,278% 1. júl. 2021, áætlað
58   Búrkína Fasó Afríka 21.510.181 0,270% 1. júl. 2020, áætlað
59   Malí Afríka 20.856.000 0,262% 1. júl. 2021, áætlað
60   Síle S-Ameríka 19.678.363 0,247% 30. jún. 2021, áætlað
61   Kasakstan Asía 19.248.320 0,242% 21. jún. 2022
62   Rúmenía Evrópa 19.186.201 0,241% 1. jan. 2021, áætlað
63   Malaví Afríka 18.898.441 0,237% 1. júl. 2021, áætlað
64   Sambía Afríka 18.400.556 0,231% 1. júl. 2021, áætlað
65   Sýrland Asía 18.276.000 0,230% 1. júl. 2021, áætlað
66   Ekvador S-Ameríka 18.004.284 0,226% 21. jún. 2022
67   Holland Evrópa 17.734.531 0,223% 21. jún. 2022
68   Senegal Afríka 17.223.497 0,216% 1. júl. 2021, áætlað
69   Gvatemala N-Ameríka 17.109.746 0,215% 1. júl. 2021, áætlað
70   Tjad Afríka 16.818.391 0,211% 1. júl. 2021, áætlað
71   Sómalía Afríka 16.360.000 0,206% 1. júl. 2021, áætlað
72   Simbabve Afríka 15.790.716 0,198% 1. júl. 2021, áætlað
73   Kambódía Asía 15.552.211 0,195% 3. mar. 2019, áætlað
74   Suður-Súdan Afríka 13.249.924 0,166% 1. júl. 2020, áætlað
75   Rúanda Afríka 12.955.768 0,163% 1. júl. 2021, áætlað
76   Gínea Afríka 12.907.395 0,162% 1. júl. 2021, áætlað
77   Búrúndí Afríka 12.574.571 0,158% 1. júl. 2021, áætlað
78   Benín Afríka 12.506.347 0,157% 1. júl. 2021, áætlað
79   Bólivía S-Ameríka 11.797.257 0,148% 1. júl. 2021, áætlað
80   Túnis Afríka 11.746.695 0,148% 1. júl. 2020, áætlað
81   Haítí N-Ameríka 11.743.017 0,148% 1. júl. 2020, áætlað
82   Belgía Evrópa 11.657.619 0,146% 1. apr. 2022, áætlað
83   Jórdanía Asía 11.235.836 0,141% 21. jún. 2022
84   Kúba N-Ameríka 11.181.595 0,140% 31. des. 2020, áætlað
85   Grikkland Evrópa 10.678.632 0,134% 1. jan. 2021, áætlað
86   Dóminíska lýðveldið N-Ameríka 10.535.535 0,132% 1. júl. 2021, áætlað
87   Tékkland Evrópa 10.516.708 0,132% 1. jan. 2022, áætlað
88   Svíþjóð Evrópa 10.475.203 0,132% 30. apr. 2022, áætlað
89   Portúgal Evrópa 10.347.892 0,130% 22. mar. 2021, áætlað
90   Aserbaísjan Asía 10.164.464 0,128% 1. mar. 2022, áætlað
91   Ungverjaland Evrópa 9.689.000 0,122% 1. jan. 2022, áætlað
92   Hondúras N-Ameríka 9.546.178 0,120% 1. júl. 2021, áætlað
93   Ísrael Asía 9.534.620 0,120% 21. jún. 2022
94   Tadsíkistan Asía 9.506.000 0,119% 1. jan. 2021, áætlað
95   Hvíta-Rússland Evrópa 9.349.645 0,117% 1. jan. 2021, áætlað
96   Sameinuðu arabísku furstadæmin Asía 9.282.410 0,117% 31. des. 2020, áætlað
97   Papúa Nýja-Gínea Eyjaálfa 9.122.994 0,115% 1. júl. 2021, áætlað
98   Austurríki Evrópa 9.027.999 0,113% 1. apr. 2022, áætlað
99   Sviss Evrópa 8.736.500 0,110% 31. des. 2021, áætlað
100   Síerra Leóne Afríka 8.297.882 0,104% 1. júl. 2021, áætlað
101   Tógó Afríka 7.886.000 0,0991% 1. júl. 2021, áætlað
  Hong Kong (Kína) Asía 7.403.100 0,0930% 31. des. 2021, áætlað
102   Paragvæ S-Ameríka 7.353.038 0,0924% 1. júl. 2021, áætlað
103   Laos Asía 7.337.783 0,0922% 1. júl. 2021, áætlað
104   Líbía Afríka 6.959.000 0,0874% 1. júl. 2021, áætlað
105   Serbía Evrópa 6.871.547 0,0863% 1. jan. 2021, áætlað
106   El Salvador N-Ameríka 6.825.935 0,0858% 1. júl. 2021, áætlað
107   Líbanon Asía 6.769.000 0,0851% 1. júl. 2021, áætlað
108   Kirgistan Asía 6.700.000 0,0842% 1. apr. 2021, áætlað
109   Níkaragva N-Ameríka 6.595.674 0,0829% 30. jún. 2020, áætlað
110   Búlgaría Evrópa 6.520.314 0,0819% 7. sep. 2021, áætlað
111   Túrkmenistan Asía 6.118.000 0,0769% 1. júl. 2021, áætlað
112   Danmörk Evrópa 5.883.562 0,0739% 1. apr. 2022, áætlað
113   Lýðveldið Kongó Afríka 5.657.000 0,0711% 1. júl. 2021, áætlað
114   Mið-Afríkulýðveldið Afríka 5.633.412 0,0708% 1. júl. 2020, áætlað
115   Finnland Evrópa 5.550.066 0,0697% 1. feb. 2022, áætlað
116   Singapúr Asía 5.453.600 0,0685% 30. jún. 2021, áætlað
117   Slóvakía Evrópa 5.434.712 0,0683% 31. des. 2021, áætlað
118   Noregur Evrópa 5.435.536 0,0683% 31. mar. 2022, áætlað
119   Palestína Asía 5.227.193 0,0657% 1. júl. 2021, áætlað
120   Kosta Ríka N-Ameríka 5.163.038 0,0649% 30. jún. 2021, áætlað
121   Nýja-Sjáland Eyjaálfa 5.131.545 0,0645% 21. jún. 2022
122   Írland Evrópa 5.011.500 0,0630% 1. apr. 2021, áætlað
123   Kúveit Asía 4.670.713 0,0587% 31. des. 2020, áætlað
124   Líbería Afríka 4.661.010 0,0586% 1. júl. 2021, áætlað
125   Óman Asía 4.527.446 0,0569% 31. des. 2021, áætlað
126   Panama N-Ameríka 4.278.500 0,0538% 1. júl. 2020, áætlað
127   Máritanía Afríka 4.271.197 0,0537% 1. júl. 2021, áætlað
128   Króatía Evrópa 3.888.529 0,0489% 31. ágú. 2021, áætlað
129   Georgía Asía 3.728.573 0,0468% 1. jan. 2021, áætlað
130   Eritrea Afríka 3.601.000 0,0452% 1. júl. 2021, áætlað
131   Úrúgvæ S-Ameríka 3.554.915 0,0447% 30. jún. 2021, áætlað
132   Mongólía Asía 3.443.350 0,0433% 21. jún. 2022
133   Bosnía og Hersegóvína Evrópa 3.320.954 0,0417% 1. júl. 2020, áætlað
  Púertó Ríkó (Bandaríkin) N-Ameríka 3.285.874 0,0413% 1. apr. 2020, áætlað
134   Armenía Asía 2.963.900 0,0372% 31. mar. 2021, áætlað
135   Albanía Evrópa 2.829.741 0,0356% 1. jan. 2021, áætlað
136   Katar Asía 2.799.202 0,0352% 31. júl. 2019, áætlað
137   Litháen Evrópa 2.794.961 0,0351% 1. jan. 2022, áætlað
138   Jamaíka N-Ameríka 2.734.093 0,0344% 31. des. 2019, áætlað
139   Moldóva Evrópa 2.597.100 0,0326% 1. jan. 2021, áætlað
140   Namibía Afríka 2.550.226 0,0320% 1. júl. 2021, áætlað
141   Gambía Afríka 2.487.000 0,0312% 1. júl. 2021, áætlað
142   Botsvana Afríka 2.410.338 0,0303% 1. júl. 2021, áætlað
143   Gabon Afríka 2.233.272 0,0281% 1. júl. 2021, áætlað
144   Lesótó Afríka 2.159.000 0,0271% 1. júl. 2021, áætlað
145   Slóvenía Evrópa 2.108.977 0,0265% 1. jan. 2021, áætlað
146   Lettland Evrópa 1.874.900 0,0236% 1. des. 2021, áætlað
147   Norður-Makedónía Evrópa 1.832.696 0,0230% 1. nóv. 2021, áætlað
  Kósovó Evrópa 1.798.188 0,0226% 31. des. 2020, áætlað
148   Gínea-Bissá Afríka 1.646.077 0,0207% 1. júl. 2021, áætlað
149   Miðbaugs-Gínea Afríka 1.505.588 0,0189% 1. júl. 2021, áætlað
150   Barein Asía 1.501.635 0,0189% 17. mar. 2020, áætlað
151   Trínidad og Tóbagó N-Ameríka 1.367.558 0,0172% 30. jún. 2021, áætlað
152   Eistland Evrópa 1.330.068 0,0167% 1. jan. 2021, áætlað
153   Austur-Tímor Asía 1.317.780 0,0166% 1. júl. 2021, áætlað
154   Máritíus Afríka 1.266.334 0,0159% 30. jún. 2021, áætlað
155   Esvatíní Afríka 1.172.000 0,0147% 1. júl. 2021, áætlað
156   Djibútí Afríka 976.107 0,0123% 1. júl. 2019, áætlað
157   Fídjí Eyjaálfa 898.402 0,0113% 1. júl. 2021, áætlað
158   Kýpur Asía 888.005 0,0112% 31. des. 2019, áætlað
159   Kómorur Afríka 758.316 0,00953% 15. des. 2017, áætlað
160   Bútan Asía 763.200 0,00959% 30. maí 2022, áætlað
161   Gvæjana S-Ameríka 743.699 0,00934% 1. júl. 2019, áætlað
162   Salómonseyjar Eyjaálfa 728.041 0,00915% 1. júl. 2021, áætlað
  Makaó (Kína) Asía 683.200 0,00858% 31. des. 2021, áætlað
163   Lúxemborg Evrópa 645.397 0,00811% 1. jan. 2022, áætlað
164   Svartfjallaland Evrópa 621.306 0,00781% 1. júl. 2020, áætlað
  Sahrawi-lýðveldið Afríka 612.000 0,00769% 1. júl. 2021, áætlað
165   Súrínam S-Ameríka 598.000 0,00751% 1. júl. 2019, áætlað
166   Grænhöfðaeyjar Afríka 563.198 0,00708% 1. júl. 2021, áætlað
167   Malta Evrópa 514.564 0,00647% 31. des. 2019, áætlað
168   Belís N-Ameríka 430.191 0,00541% 1. júl. 2021, áætlað
169   Brúnei Asía 429.999 0,00540% 1. júl. 2021, áætlað
170   Bahamaeyjar N-Ameríka 393.450 0,00494% 1. júl. 2021, áætlað
171   Maldívur Asía 383.135 0,00481% 31. des. 2019, áætlað
  Norður-Kýpur Asía 382.230 0,00480% 31. des. 2019, áætlað
172   Ísland Evrópa 377.280 0,00474% 31. mar. 2022, áætlað
  Transnistría Evrópa 306.000 0,00384% 1. jan. 2018, áætlað
173   Vanúatú Eyjaálfa 301.295 0,00379% 1. júl. 2021, áætlað
174   Barbados N-Ameríka 288.000 0,00362% 1. júl. 2021, áætlað
  Franska Pólýnesía (Frakkland) Eyjaálfa 279.890 0,00352% 1. júl. 2021, áætlað
  Nýja-Kaledónía (Frakkland) Eyjaálfa 273.674 0,00344% 1. júl. 2021, áætlað
  Abkasía Asía 245.424 0,00308% 1. jan. 2020, áætlað
175   Saó Tóme og Prinsípe Afríka 214.610 0,00270% 1. júl. 2021, áætlað
176   Samóa Eyjaálfa 199.853 0,00251% 1. júl. 2021, áætlað
177   Sankti Lúsía N-Ameríka 178.696 0,00225% 1. júl. 2018, áætlað
  Gvam (Bandaríkin) Eyjaálfa 153.836 0,00193% 1. apr. 2020, áætlað
  Curaçao (Holland) N-Ameríka 153.671 0,00193% 1. jan. 2021, áætlað
  Artsak-lýðveldið Asía 148.900 0,00187% 1. jan. 2021, áætlað
178   Kíribatí Eyjaálfa 120.740 0,00152% 1. júl. 2021, áætlað
179   Grenada N-Ameríka 113.000 0,00142% 1. júl. 2021, áætlað
  Arúba (Holland) N-Ameríka 111.050 0,00140% 31. des. 2020, áætlað
180   Sankti Vinsent og Grenadínur N-Ameríka 110.696 0,00139% 1. júl. 2020, áætlað
  Jersey (Bretland) Evrópa 107.800 0,00135% 31. des. 2019, áætlað
181   Míkrónesía Eyjaálfa 105.754 0,00133% 1. júl. 2021, áætlað
182   Tonga Eyjaálfa 99.532 0,00125% 1. júl. 2021, áætlað
183   Antígva og Barbúda N-Ameríka 99.337 0,00125% 1. júl. 2021, áætlað
184   Seychelles-eyjar Afríka 99.202 0,00125% 30. jún. 2021, áætlað
  Bandarísku Jómfrúaeyjar (Bandaríkin) N-Ameríka 87.146 0,00109% 1. apr. 2020, áætlað
  Mön (Bretland) Evrópa 84.069 0,00106% 30. maí 2021, áætlað
185   Andorra Evrópa 79.535 0,000999% 31. des. 2021, áætlað
186   Dóminíka N-Ameríka 72.000 0,000905% 1. júl. 2021, áætlað
  Cayman-eyjar (Bretland) N-Ameríka 65.786 0,000827% 30. sep. 2020, áætlað
  Bermúda (Bretland) N-Ameríka 64.055 0,000805% 1. júl. 2021, áætlað
  Guernsey (Bretland) Evrópa 63.124 0,000793% 30. jún. 2020, áætlað
  Grænland (Danmörk) N-Ameríka 56.562 0,000711% 1. jan. 2022, áætlað
187   Marshalleyjar Eyjaálfa 54.516 0,000685% 1. júl. 2021, áætlað
188   Sankti Kristófer og Nevis N-Ameríka 54.000 0,000679% 1. júl. 2021, áætlað
  Færeyjar (Danmörk) Evrópa 53.941 0,000678% 1. maí 2022, áætlað
  Suður-Ossetía Asía 53.532 0,000673% 15. okt. 2015, áætlað
  Bandaríska Samóa (Bandaríkin) Eyjaálfa 49.710 0,000625% 1. apr. 2020, áætlað
  Norður-Maríanaeyjar (Bandaríkin) Eyjaálfa 47.329 0,000595% 1. apr. 2020, áætlað
  Turks- og Caicoseyjar (Bretland) N-Ameríka 44.542 0,000560% 1. júl. 2020, áætlað
  Sint Maarten (Holland) N-Ameríka 42.577 0,000535% 1. jan. 2021, áætlað
189   Liechtenstein Evrópa 39.315 0,000494% 31. des. 2021, áætlað
190   Mónakó Evrópa 39.150 0,000492% 31. des. 2021, áætlað
  Gíbraltar (Bretland) Evrópa 34.000 0,000427% 1. júl. 2021, áætlað
191   San Marínó Evrópa 33.705 0,000423% 30. mar. 2022, áætlað
  Saint-Martin (Frakkland) N-Ameríka 32.489 0,000408% 1. jan. 2019, áætlað
  Álandseyjar (Finnland) Evrópa 30.344 0,000381% 31. des. 2021, áætlað
  Bresku Jómfrúaeyjar (Bretland) N-Ameríka 30.000 0,000377% 1. júl. 2021, áætlað
192   Palaú Eyjaálfa 17.957 0,000226% 1. júl. 2021, áætlað
  Cooks-eyjar (Nýja-Sjáland) Eyjaálfa 15.342 0,000193% 1. júl. 2021, áætlað
  Angvilla (Bretland) N-Ameríka 15.000 0,000188% 1. júl. 2021, áætlað
193   Naúrú Eyjaálfa 11.832 0,000149% 1. júl. 2021, áætlað
  Wallis- og Fútúnaeyjar (Frakkland) Eyjaálfa 11.369 0,000143% 1. jan. 2021, áætlað
194   Túvalú Eyjaálfa 10.679 0,000134% 1. júl. 2021, áætlað
  Saint-Barthélemy (Frakkland) N-Ameríka 10.289 0,000129% 1. jan. 2019, áætlað
  Sankti Helena (Bretland) Afríka 6.000 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Sankti Pierre og Miquelon (Frakkland) N-Ameríka 5.974 0% 1. jan. 2019, áætlað
  Montserrat (Bretland) N-Ameríka 5.000 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Falklandseyjar (Bretland) S-Ameríka 4.000 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Jólaeyja (Ástralía) Eyjaálfa 1.966 0% 30. jún. 2020, áætlað
  Norfolkeyja (Ástralía) Eyjaálfa 1.734 0% 30. jún. 2020, áætlað
  Niue (Nýja-Sjáland) Eyjaálfa 1.549 0% 1. júl. 2021, áætlað
  Tókelá (Nýja-Sjáland) Eyjaálfa 1.501 0% 1. júl. 2021, áætlað
195   Vatíkanið Evrópa 825 0% 1. feb. 2019, áætlað
  Kókoseyjar (Ástralía) Eyjaálfa 573 0% 30. jún. 2020, áætlað
  Pitcairn (Bretland) Eyjaálfa 40 0% 1. jan. 2021, áætlað

Tengt efniBreyta

TilvísanirBreyta

  1. „World Population Dashboard“. United Nations Population Fund. UNFPA. 2022. Sótt 15. júní 2022.

HeimildirBreyta