Saint-Martin

Kort sem sýnir Saint-Martin

Saint-Martin er franskt handanhafshérað á eyjunni Saint Martin í Karíbahafi. Héraðið nær yfir 2/3 hluta eyjarinnar en suðurhluti hennar nefnist Sint Maarten og er hluti af Konungsríkinu Hollandi. Íbúar Saint-Martin eru um 36.000 talsins. Höfuðstaður héraðsins er Marigot.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.