Suður-Ameríka

heimsálfa

Suður-Ameríka er heimsálfa. Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar, á milli Kyrrahafs og Atlantshafs.

Heimskort sem sýnir Suður-Ameríku

Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan og sú fimmta fjölmennasta. Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra og eru íbúar álfunnar um 390 milljónir.

Stærsta borg Suður-Ameríku er Sao Paulo í Brasilíu. Stærsta stöðuvatnið er Títícaca-vatn og hæsti tindur er Aconcagua í Andesfjöllum.

Til Suður-Ameríku teljast 12 sjálfstæð og fullvalda ríki.

Lönd í Suður-AmeríkuBreyta


Sjá einnigBreyta

TenglarBreyta

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.