Knattspyrnufélagið Valur

Valur er íslenskt íþróttafélag sem hefur aðstöðu að Hlíðarenda við Laufásveg í Reykjavík.

Valur
Valur.png
Fullt nafn Valur
Gælunafn/nöfn Valsarar
Stofnað 11. maí 1911
Leikvöllur Origovöllurinn
Stærð 1201 sæti, 2225 alls
Stjórnarformaður Björn Zoëga
Knattspyrnustjóri Ólafur Jóhannesson
Deild Úrvalsdeild karla í knattspyrnu breyta
Heimabúningur
Útibúningur

Félagið var stofnað 1911 af drengjum í KFUM, að hluta til að tilstuðlan séra Friðriks Friðrikssonar.

Starfsemi félagsins nú til dags er ekki einungis bundin við knattspyrnu, hjá Val er hægt að æfa knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik. Félagið hefur í gegnum tíðina náð mjög góðum árangri á Íslandsmótum í bæði knattspyrnu og handknattleik.

Valur er sigursælasta boltaíþróttafélag Íslands með 113 Íslandsmeistaratitla og bikarmeistaratitla í þremur vinsælustu íþróttum landsins.

LeikmennBreyta

Leikmenn meistaraflokks karla í knattspyrnuBreyta

Nú. Staða Leikmaður
1 GKFjalar Þorgeirsson
25 GKÁsgeir Þór Magnússon
 DFAndri Sigurðsson
21 DFBjarni Ólafur Eiríksson
26 DFMads Nielsen
7 MFHaukur Páll Sigurðsson
15 MFIan Williamsson
3 DFJames Hurst
11 MFMatthías Guðmundsson
10 MFKristinn Freyr Sigurðsson
28 FWHaukur Ásberg Hilmarsson
Nú. Staða Leikmaður
29 DFTómas Aron Tómasson
30 FWGuðni Rúnar Ólafsson
23 MFAndri Fannar Stefánsson
31 MFBreki Bjarnason
20 MFIndriði Áki Þorláksson
5 DFMagnús Már Lúðvíksson
14 MFSigurður Egill Lárusson
22 DFMatarr Jobe
18 FWArnar Sveinn Geirsson
6 FWLucas Ohlander

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.


Í lániBreyta

Nú. Staða Leikmaður
5 MFKolbeinn Kárason (hjá Flekkerøy IL)
 DFEdvard Börkur Óttarsson (hjá Tindastóli)
Nú. Staða Leikmaður
2 DFÚlfar Hrafn Pálsson (hjá Haukum)

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.


Þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnuBreyta

TitlarBreyta

Knattspyrna karla
 • 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005, 2015, 2016
 • 2008, 2011
 • Meistarar meistarana: 2
 • 2005, 2008
Knattspyrna kvenna
 • 1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011
 • 2003, 2007, 2010


Handknattleikur karla
 • Íslandsmeistarar: 22[2]
 • 1940, 1941, 1942, 1944, 1947, 1948, 1951, 1955, 1973, 1977, 1978, 1979, 1988, 1989, 1991, 1993, 1994, 1995, 1996, 1998, 2007, 2017
 • Bikarmeistarar: 10
 • 1974, 1988, 1990, 1993, 1998, 2008, 2009, 2011, 2016, 2017
 • Meistarar meistarana: 1
 • 2009
Handknattleikur kvenna
 • Íslandsmeistarar: 15[2]
 • 1962, 1964, 1965, 1966, 1967, 1968, 1969, 1971, 1972, 1973, 1974, 1983, 2010, 2011, 2012
 • Bikarmeistarar: 5
 • 1988, 1993, 2000, 2012, 2013, 2019
Körfuknattleikur karla
 • Íslandsmeistarar: 2[3]
 • 1980, 1983
 • Bikarmeistarar: 3
 • 1980, 1981, 1983

HeimildirBreyta

 1. 1,0 1,1 „Knattspyrnudeild - Titlar“. valur.is. Sótt 24. ágúst 2013.
 2. 2,0 2,1 „Handknattleiksdeild - Titlar“. valur.is. Sótt 24. ágúst 2013.
 3. „Körfuknattleiksdeild - Titlar“. valur.is. Sótt 24. ágúst 2013.

TenglarBreyta

  Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020  

  Stjarnan •   FH  •   KR  •   Víkingur  •   Valur  •   KA  
  Breiðablik  •   ÍA  •  HK  •   Grótta  •   Fylkir  •   Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
   
  KR (26)  •   Valur (21)  •   Fram (18) •   ÍA (18)
  FH (8)  •   Víkingur (5)  •  Keflavík (4)  •   ÍBV (3)  •   KA (1)  •   Breiðablik (1)
  Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016.  

  Afturelding  •   Akureyri  •   FH  •   Fram  •   Haukar
  Grótta  •   ÍBV  •   ÍR  •   Víkingur  •   Valur

   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.