Hamburger SV

Hamburger Sport-Verein e.V. , oftast þekkt sem Hamburger SV, Hamburg eða HSV er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Hamborg. Þrátt fyrir að síðustu ár hafi verið félaginu erfið er það engu að síður stórt félag í evrópskum fótbolta. Það hefur sex sinnum orðið þýskalandsmeistari, síðast árið 1983, og einu sinni sigrað Meistaradeild Evrópu, það var einnig árið 1983.

Hamburger Sport-Verein e.V.
Fullt nafn Hamburger Sport-Verein e.V.
Gælunafn/nöfn Die Rothosen (Rauðu stuttbuxurnar) Der Dino (Risaeðlurnar)
Stytt nafn HSV
Stofnað 29. september 1887
Leikvöllur Volksparkstadion, Hamborg
Stærð 57.000
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Marcell Jansen
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Daniel Thioune
Deild 2. Bundesliga
2019/20 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

NágrannarígurBreyta

HSV er stærsta félagið í Hamborg enn FC St. Pauli er einnig vinsælt félag í borginni. FC St. Pauli hefur einstaka sinnum tekist að komast upp í Bundesligun, meðan HSV hafa oftast spilað í Bundesligunni. Annar rígur, er nágrannaslagur borganna í norðri, Hamburg og Brimaborgar; HSV gegn Werder Bremen sem kallað er Nord Derby.

Árangur Hamburger SVBreyta

SigrarBreyta

Þekktir leikmennBreyta

TengillBreyta

Hnit: 54°20′55″N 10°07′27″A / 54.34861°N 10.12417°A / 54.34861; 10.12417