Handknattleiksárið 2006-07
Handknattleiksárið 2006-07 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2006 og lauk vorið 2007. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
breytaÚrvalsdeild
breytaValsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Valur | 33 |
HK | 32 |
Fram | 26 |
Stjarnan | 22 |
Akureyri | 19 |
Haukar | 14 |
Fylkir | 12 |
ÍR | 10 |
Fylkir og ÍR féllu niður um deild.
1. deild
breytaAfturelding sigraði í 1. deild og fór upp í úrvalsdeild ásamt ÍBV. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Afturelding | 39 |
ÍBV | 30 |
Víkingur / Fjölnir | 25 |
FH | 23 |
Selfoss | 19 |
Grótta | 17 |
Haukar b-lið | 13 |
Höttur | 2 |
Deildarbikarkeppni HSÍ
breytaHK vann deildarbikarkeppnina sem fram fór að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liðanna.
Bikarkeppni HSÍ
breytaStjarnan sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.
Undanúrslit
Úrslit
- Stjarnan - Fram 17:27
Evrópukeppni
breytaFjögur íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki: Fram, Stjarnan, Haukar og Fylkir.
Evrópukeppni meistaraliða
breytaFramarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og hófu leik í riðlakeppni 32 liða.
32-liða úrslit
Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
VfL Gummersbach, Þýskalandi | 10 |
RK Celje, Slóveníu | 10 |
Sandfjord TIF, Noregi | 4 |
Fram | 0 |
Evrópukeppni bikarhafa
breytaStjörnumenn tóku þátt í Evrópukeppni bikarhafa en féllu naumlega út strax í fyrstu umferð.
1. umferð
- Madvescak Zagreb, Króatíu - Stjarnan 36:29
- Stjarnan - Madvescak Zagreb 28:22
Evrópukeppni félagsliða
breytaHaukar tóku þátt í Evrópukeppni félagsliða en féllu út í annarri umferð.
1. umferð
- Conversano, Ítalíu - Haukar 32:31
- Haukar - Conversano 28:26
2. umferð
- Paris Handball, Frakklandi - Haukar 34:24
- Haukar - Paris Handball - Haukar 19:29
Áskorendakeppni Evrópu
breytaFylkir tók þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn, en komst ekki upp úr fyrstu umferð.
1. umferð
- St. Ottmar, Sviss - Fylkir 30:29 & 30:29
(báðir leikir fóru fram ytra)
Kvennaflokkur
breyta1. deild
breytaStjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna. Keppt var í níu liða deild með þrefaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Stjarnan | 43 |
Grótta | 35 |
Valur | 32 |
Haukar | 2 |
Fram | 25 |
HK | 25 |
ÍBV | 18 |
FH | 6 |
Akureyri | 3 |
Deildarbikarkeppni HSÍ
breytaStjarnan vann deildarbikarkeppnina sem fram fór að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liðanna.
Bikarkeppni HSÍ
breytaHaukastúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Gróttu. Tólf lið tóku þátt í mótinu
1. umferð
- Haukar b-lið - Fjölnir 18:21
- Grótta - Fram 28:15
- Stjarnan - HK 38:25
- FH - Akureyri 25:16
8-liða úrslit
- Valur - FH 33:22
- Stjarnan b-lið - ÍBV 23:25
- Haukar - Stjarnan 24:23
- Fjölnir - Grótta 11:34
Undanúrslit
Úrslit
- Haukar - Grótta 26:22
Evrópukeppni
breytaEitt íslenskt félag sendi lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki, Haukar.
Evrópukeppni bikarhafa
breytaHaukar kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en félul út í fyrstu umferð.
1. umferð
- Haukar - Cornexi Alcoa-HSB Holding, Ungverjalandi 26:31
- Cornexi Alcoa-HSB Holding - Haukar 22:22