Markmaður eða markvörður er leikmaður í íþróttum, til dæmis knattspyrnu eða handknattleik, sem ver mark fyrir sókn andstæðinga sinna.

Sjá einnig Breyta

   Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.