Besta deild karla

Efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi

Besta deild karla er efsta deild karla í knattspyrnu á Íslandi. Deildin er rekin af Íslenska knattspyrnusambandinu og var stofnuð árið 1912. Deildin var í fyrstu spiluð undir nafninu "1. deild karla" og ekki nefnd úrvalsdeild fyrr en 1997. Deildin er mynduð af 12 félögum sem leika hver gegn öðrum í tvöfaldri umferð á heima- og útivöllum. Fjöldi stiga við lok hvers tímabils ákvarðar hvaða félagslið er Íslandsmeistari og hvaða tvö félög falla niður og eiga deildaskipti við þau tvö stigahæstu í 1.deild karla. Stigahæsta félag deildarinnar öðlast þátttökurétt í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu. Það í öðru sæti öðlast þátttökurétt í Sambandsdeild Evrópu. Þriðja sæti deildarinnar getur einnig gefið þátttökurétt í evrópukeppni fari svo að efra félag hafi þegar öðlast þann rétt með sigri í Bikarkeppninni. Árið 2022 var nafni deildarinnar breytt í Besta deild karla, deildinni er skipt í tvo helminga, 6 lið í efri helmingi og 6 í neðri. Lið í neðri helmingi geta fallið niður í 1. deild.

Besta deildin
Stofnuð1912 (undir nafninu „meistaradeild“)[1]
RíkiFáni Íslands Ísland
Fall í1. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramída1. stig
BikararMjólkurbikarinn
Lengjubikarinn
Núverandi meistarar Breiðablik (3) (2024)
Sigursælasta lið KR (27)
MótasíðurHeimasíða mótaraðarinnar
Mótasíða KSÍ

Núverandi lið

breyta
Lið 2024 Fyrsta tímabil Fjöldi tímabila [2] Í deildinni frá
  Breiðablik 1. sæti 1971 37 2006
  Víkingur 2. sæti 1918 72 2014
  Valur 3. sæti 1915 103 2005
  Stjarnan 4. sæti 1990 21 2009
  FH 5. sæti 1975 42 2001
  KR 6. sæti 1912 109 1979
  KA 7. sæti 1929 24 2017
  HK 8. sæti 2007 7 2019
  Fylkir 9. sæti 1989 26 2018
  Fram 10. sæti 1946 70 2019
  ÍBV 11. sæti 1912 53 2020
  Keflavík 12. sæti 1958 55 2020

Meistarasaga

breyta
BreiðablikKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurFimleikafélag HafnarfjarðarStjarnanKnattspyrnufélag ReykjavíkurFimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélag ReykjavíkurBreiðablikFimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélagið ValurFimleikafélag HafnarfjarðarKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurÍþróttabandalag VestmannaeyjaKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélag AkureyrarKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið ValurÍþróttabandalag VestmannaeyjaKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ÍAKeflavík ÍFKnattspyrnufélagið FramKeflavík ÍFKnattspyrnufélag ÍAKeflavík ÍFKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKeflavík ÍFKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélag ÍAKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið ValurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélagið VíkingurKnattspyrnufélag ReykjavíkurKnattspyrnufélagið FramKnattspyrnufélag Reykjavíkur
Tímabil Lið Mætast Meistari Stig 2. sæti Stig
1912 3 Einu sinni   KR (1) 3   Fram 3
1913 1 Einu sinni   Fram (1) - - -
1914 1 Einu sinni   Fram (2) - - -
1915 3 Einu sinni   Fram (3) 4   KR 2
1916 3 Einu sinni   Fram (4) 3   KR 2
1917 3 Einu sinni   Fram (5) 4   KR 2
1918 4 Einu sinni   Fram (6) 6   Víkingur 4
1919 4 Einu sinni   KR (2) 5   Fram 4
1920 3 Einu sinni   Víkingur (1) 4   KR 2
1921 3 Einu sinni   Fram (7) 4   Víkingur 2
1922 3 Einu sinni   Fram (8) 4   Víkingur 1
1923 4 Einu sinni   Fram (9) 6   KR 4
1924 4 Einu sinni   Víkingur (2) 6   Fram 4
1925 4 Einu sinni   Fram(10) 5   Víkingur 4
1926 5 Einu sinni   KR (3) 7   Fram 7
1927 4 Einu sinni   KR (4) 6   Valur 4
1928 3 Einu sinni   KR (5) 4   Valur 2
1929 6 Einu sinni   KR (6) 8   Valur 5
1930 5 Einu sinni   Valur (1) 8   KR 6
1931 4 Einu sinni   KR (7) 6   Valur 4
1932 5 Einu sinni   KR (8) 7   Valur 5
1933 4 Einu sinni   Valur (2) 6   KR 4
1934 5 Einu sinni   KR (9) 7   Valur 6
1935 4 Einu sinni   Valur (3) 5   KR 4
1936 4 Einu sinni   Valur (4) 5   KR 4
1937 3 Einu sinni   Valur (5) 4   KR 2
1938 4 Einu sinni   Valur (6) 5   Víkingur 3
1939 4 Einu sinni   Fram (11) 4   KR 3
1940 4 Einu sinni   Valur (7) 5   Víkingur 4
1941 5 Einu sinni   KR (10) 7   Valur 6
1942 5 Einu sinni   Valur (8) 6   Fram 6
1943 5 Einu sinni   Valur (9) 8   KR 4
1944 4 Einu sinni   Valur (10) 5   KR 4
1945 4 Einu sinni   Valur (11) 6   KR 4
1946 6 Einu sinni   Fram (12) 9   KR 7
1947 5 Einu sinni   Fram (13) 7   Valur 6
1948 4 Einu sinni   KR (11) 5   Víkingur 4
1949 5 Einu sinni   KR (12) 5   Fram 5
1950 5 Einu sinni   KR (13) 6   Fram 5
1951 5 Einu sinni   ÍA (1) 6   Valur 4
1952 5 Einu sinni   KR (14) 7   ÍA 6
1953 6 Einu sinni   ÍA (2) 4   Valur 4
1954 6 Einu sinni   ÍA (3) 9   KR 8
1955 6 Einu sinni   KR (15) 9   ÍA 8
1956 6 Einu sinni   Valur (12) 9   KR 8
1957 6 Einu sinni   ÍA (4) 10   Fram 7
1958 6 Einu sinni   ÍA (5) 9   KR 8
1959 6 Tvisvar   KR (16) 20   ÍA 11
1960 6 Tvisvar   ÍA (6) 15   KR 13
1961 6 Tvisvar   KR (17) 17   ÍA 15
1962 6 Tvisvar   Fram (14) 13   Valur 13
1963 6 Tvisvar   KR (18) 15   ÍA 13
1964 6 Tvisvar   Keflavík (1) 15   ÍA 12
1965 6 Tvisvar   KR (19) 13   ÍA 13
1966 6 Tvisvar   Valur (13) 14   Keflavík 14
1967 6 Tvisvar   Valur (14) 14   Fram 14
1968 6 Tvisvar   KR (20) 15   Fram 12
1969 7 Tvisvar   Keflavík (2) 15   ÍA 14
1970 8 Tvisvar   ÍA (7) 20   Fram 16
1971 8 Tvisvar   Keflavík (3) 20   ÍBV 20
1972 8 Tvisvar   Fram (15) 22   ÍBV 18
1973 8 Tvisvar   Keflavík (4) 26   Valur 21
1974 8 Tvisvar   ÍA (8) 23   Keflavík 19
1975 9 Tvisvar   ÍA (9) 19   Fram 17
1976 9 Tvisvar   Valur (15) 25   Fram 24
1977 10 Tvisvar   ÍA (10) 28   Valur 27
1978 10 Tvisvar   Valur (16) 35   ÍA 29
1979 10 Tvisvar   ÍBV (1) 24   ÍA 23
1980 10 Tvisvar   Valur (17) 28   Fram 25
1981 10 Tvisvar   Víkingur (3) 25   Fram 23
1982 10 Tvisvar   Víkingur (4) 23   ÍBV 22
1983 10 Tvisvar   ÍA (11) 24   KR 20
1984 10 Tvisvar   ÍA (12) 38   Valur 28
1985 10 Tvisvar   Valur (18) 38   ÍA 36
1986 10 Tvisvar   Fram (16) 38   Valur 38
1987 10 Tvisvar   Valur (19) 37   Fram 32
1988 10 Tvisvar   Fram (17) 49   Valur 41
1989 10 Tvisvar   KA (1) 34   FH 32
1990 10 Tvisvar   Fram (18) 38   KR 38
1991 10 Tvisvar   Víkingur (5) 37   Fram 37
1992 10 Tvisvar   ÍA (13) 40   KR 37
1993 10 Tvisvar   ÍA (14) 49   FH 40
1994 10 Tvisvar   ÍA (15) 39   FH 36
1995 10 Tvisvar   ÍA (16) 49   KR 35
1996 10 Tvisvar   ÍA (17) 40   KR 37
1997 10 Tvisvar   ÍBV (2) 40   ÍA 35
1998 10 Tvisvar   ÍBV (3) 38   KR 33
1999 10 Tvisvar   KR (21) 45   ÍBV 38
2000 10 Tvisvar   KR (22) 37   Fylkir 35
2001 10 Tvisvar   ÍA (18) 36   ÍBV 36
2002 10 Tvisvar   KR (23) 36   Fylkir 34
2003 10 Tvisvar   KR (24) 33   FH 30
2004 10 Tvisvar   FH (1) 37   ÍBV 31
2005 10 Tvisvar   FH (2) 48   Valur 32
2006 10 Tvisvar   FH (3) 36   KR 30
2007 10 Tvisvar   Valur (20) 38   FH 37
2008 12 Tvisvar   FH (4) 47   Keflavík 46
2009 12 Tvisvar   FH (5) 51   KR 48
2010 12 Tvisvar   Breiðablik (1) 44   FH 44
2011 12 Tvisvar   KR (25) 47   FH 44
2012 12 Tvisvar   FH (6) 49   Breiðablik 36
2013 12 Tvisvar   KR (26) 52   FH 47
2014 12 Tvisvar   Stjarnan (1) 52   FH 51
2015 12 Tvisvar   FH (7) 48   Breiðablik 46
2016 12 Tvisvar   FH (8) 43   Stjarnan 39
2017 12 Tvisvar   Valur (21) 50   Stjarnan 38
2018 12 Tvisvar   Valur (22) 46   Breiðablik 44
2019 12 Tvisvar   KR (27) 52   Breiðablik 38
2020 12 Tvisvar   Valur (23) 44   FH 36
2021 12 Tvisvar   Víkingur (6) 48   Breiðablik 47
2022 12 Tvisvar   Breiðablik (2) 63   Víkingur 53
2023 12 Tvisvar   Víkingur (7) 66   Valur 55
2024 12 Tvisvar
  Breiðablik (3)
62
  Víkingur
59

Stjörnukerfið

breyta

Sex lið í deildinni, KR, Valur, Fram, ÍA, Víkingur og FH, bera stjörnur á búningi sínum, fyrir ofan félagsmerkið, en sérhver stjarna táknar fimm meistaratitla.

Stjörnufjöldi félaga:

Styrktaraðilar

breyta

Nafn úrvalsdeildarinnar

breyta

Tímabil

Ár

Styrktaraðili

75 1912-1986 -
2 1987-88 Samvinnuferðar-Landsýn mótið
3 1989-91 Hörpudeildin
1 1992 Samskipadeild
1 1993 Getraunadeild
1 1994 Trópídeild
3 1995-1997 Sjóvá-Almennra deild
3 1998-2000 Landssímadeild
2 2001-2002 Símadeild
6 2003-2008 Landsbankadeild
9 2009-2018 Pepsideild
3 2019-2021 Pepsi Max deild
- 2022- Besta deildin


Verðlaunafé

breyta
Sæti Verðlaunafé
1 1.000.000
2 700.000
3 500.000
4 300.000
5 300.000
6 300.000
7 300.000
8 300.000
9 200.000
10 200.000
11 200.000
12 200.000

[3]

Tölfræði

breyta

Sigursælustu félögin

breyta
Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill Varðir titlar Unnið tvöfalt
  KR 27 1912 2019 8 4 sinnum
  Valur 23 1930 2020 8 1 sinni
  ÍA 18 1951 2001 8 4 sinnum
  Fram 18 1913 1990 8 Nei
  FH 8 2004 2016 4 Nei
  Víkingur 7 1920 2023 1 2 sinnum
  Keflavík 4 1964 1973 0 Nei
  ÍBV 3 1979 1998 1 1 sinni
  Breiðablik 3 2010 2024 0 Nei
  KA 1 1989 1989 0 Nei
  Stjarnan 1 2014 2014 0 Nei

Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Tími milli titla

breyta

Alls hefur 7 liðum í sögu Íslandsmótsins tekist að verja titil sinn, samtals 36 sinnum. Lengst hafa liðið 56 leiktímabil milli titla hjá félagi, en það vafasama met eiga Víkingar, sem unnu titilinn 1924 og ekki aftur fyrr en 1981.

Einungis 5 liðum hefur tekist að vinna Íslandsmótið oftar en tvisvar í röð. Framarar eiga þar metið, en þeir unnu Íslandsbikarinn 6 ár í röð frá 1913 til 1918. Valur (1933 - 1945) og Fram (1913 - 1925) hafa svo bæði afrekað það að vinna Íslandsbikarinn 10 sinnum á 13 árum.


Flestir titlar unnir í röð
Félag Titilár Ár í röð
  Fram 1913 (1) - 1918 (6) 6 í röð
  ÍA 1992 (13) - 1996 (17) 5 í röð
  KR 1926 (3) - 1929 (6) 4 í röð
  Valur 1935 (3) - 1938 (6) 4 í röð
  Valur 1942 (8) - 1945 (11) 4 í röð
  KR 1948 (11) - 1950 (13) 3 í röð
  Fram 1921 (7) - 1923 (9) 3 í röð
  FH 2004 (1) - 2006 (3) 3 í röð


Til vinstri: Lengstu eyðimerkurgöngur - Til hægri: Eyðimerkurgöngur í gangi
Félag Titillaus ár Fjöldi tímabila Félag Titillaus ár Fjöldi tímabila
  Víkingur 1924 (2) - 1981 (3) 56 leiktímabil   Keflavík 1973 (4) - ? (5) 43 leiktímabil
  KR 1968 (20) - 1999 (21) 30 leiktímabil   KA 1989 (1) - ? (2) 27 leiktímabil
  Valur 1987 (19) - 2007 (20) 19 leiktímabil   Fram 1990 (18) - ? (19) 26 leiktímabil
  ÍBV 1979 (1) - 1997 (2) 17 leiktímabil
  Fram 1947 (13) - 1962 (14) 14 leiktímabil   ÍBV 1998 (3) - ? (4) 18 leiktímabil
  Fram 1925 (10) - 1939 (11) 13 leiktímabil   ÍA 2001 (18) - ? (19) 16 leiktímabil
  Valur 1945 (11) - 1956 (12) 10 leiktímabil

Þátttaka liða

breyta

Eftirfarandi tafla sýnir þáttöku liða sem hlutfall af 111 tímabilum. KR-ingar hafa spilað flest tímabil í efstu deild, eða 108 af 111. Þeir tóku ekki þátt 1913, 1914 og 1978. Valsarar höfðu fram til ársins 1999, leikið öll sín tímabil í efstu deild. Liðin sem eru feitletruð eru í Bestu deildinni núna. Í töflunni er tímabilið 2022 tekið með.


Þátttaka á Íslandsmótinu í knattspyrnu
Félag /111 Félag /111
  KR 108   Þór Ak. 17
  Valur 102   Fjölnir 8
  Fram 99   Leiftur 7
  Víkingur 71   HK 5
  ÍA 69   Víðir 4
  Keflavík 54   Leiknir R. 3
  ÍBV 52   ÍBÍ 3
  FH 38   Víkingur Ó. 3
  Breiðablik 37   ÍBH 3
  Fylkir 24   Völsungur 2
  KA 23   Selfoss 2
  Stjarnan 20   Haukar 2
  Grindavík 20   ÍR * 1
  Þróttur R. 19   Skallagrímur 1
  ÍBA** 17   Grótta 1

* ÍR spilaði eitt tímabil árið 1998. Árið 1944 spiluðu þeir einungis 1 leik gegn Fram og drógu sig úr keppni, þ.a.l. spiluðu þeir ekki heilt tímabil það árið.

**ÍBA var leyst upp í frumeindir sýnar Þór og KA árið 1974.

Gengi frá 1978

breyta
Tímabil '78 '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 '19 '20 '21 ´22
  Breiðablik 10 5 4 7 3 9 9 5 9 7 8 10 5 7 10 5 5 8 5* 1 6 2 4 7 2 6 6 2 2 4 2 1
  FH 9 8 10 7 8 10 2 6 8 6 2 2 9 3 6 2 1 1 1 2* 1 1 2* 2 1 2 2 1 1 3 5 3 2 6
  Fjölnir - - - - - - - - - S[4] 6 12 9 6 4 10 11 12
  Fram 6 6* 2* 2 9 6 4* 1 2* 1 3* 1 2 5 4 6 10 4 6 7 8 8 8 7 8 9 7 3 4 5 9 10 10* 11
  Fylkir 9 9 9 2 5* 2* 4 4 5 8 4 9 3 9 7 7 7 6 8 11 8 8 6 12
  Grindavík 6 7 7 7 6 3 4 3 6 7 7 9 7 9 10 10 12 5 10 11
  Haukar 10 11
  HK 9 11 9 11
  ÍA 2 2 3 3 4* 1* 1* 2 3* 3 3 6 10 1 1* 1 1 1* 2 3 4 5* 1 5 3* 3 3 6 3 12 6 12 7 8 12 10 9 8
ÍBÍ 6 10 L[5] - - - - - - - - - - - - - - - -
  ÍBV 4 1 6 6* 2 9 10 3 7 8 8 8 3 4 1 1* 2 4 2 7 5 2 8 10 10 3 3 3 6 10 10 9 9 6 12
  ÍR 10
  KA 8 9 7 10 10 6 4 1 8 6 10 4 8 10 7 7 5 7 4
  Keflavík 3 4 9 8 8 3 5 5 7 8 10 3 3 4 8 6* 4 8 6 6 9 5* 4 4* 6 2 6 6 8 9 9 8 12 12 10
Tímabil '78 '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 '19 '20 '21
  KR 5 7 8 3 2 4 6 4 5 5 4 2 3 2 5 5* 2* 2 5 2 1* 1 7 1 1 6 6 2 8 4* 2 4 1* 4* 1 3* 3 3 4 4 1 5 3
  Leiftur 9 5 3 3 5 3 10
  Leiknir R. 11 8
  Selfoss 12 11
  Skallagrímur 9
  Stjarnan 5 9 10 6 10 9 7 8 4 5 3 1 4 2 2 2* 4 3 7
  Valur 1 3 1 5 5 5 2 1 2 1 2* 5 4* 4* 4* 6 4 7 5 8 8 9 9 10 2* 3 1 5 8 7 5 8 5 5 5* 5* 1 1 6 1 5
  Víðir 8 7 9 10
  Víkingur Ó. 11 10 11
  Víkingur 5 7 4 1 1 7 5 10 7 8 7 1 7 10 10 9 7 10 12 4 9 7 8 9 7 10 1
  Völsungur 8 10
  Þór 9 4 7 3 6 4 6 7 9 3 7 9 9 11 8 12
  Þróttur 7 8 10 6 8 9 9 9 10 10 11 12
Tímabil '78 '79 '80 '81 '82 '83 '84 '85 '86 '87 '88 '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 '98 '99 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 '19 '20 '21

Stjörnumerkt lið vann Bikarkeppni KSÍ það árið

Titlar eftir bæjarfélagi

breyta

Titlarnir hafa skipts svona á milli bæja á Íslandi. Meistaratitillinn var í Reykjavík fyrstu 39 ár Íslandsmótsins, en þá fór hann á Akranes. 86 af 100 titlum hafa farið til Reykjavíkur og Akraness og hafa 74 af 100 endað innan höfuðborgarsvæðisins.

Borg/bær Íbúafjöldi Titlar af 103 % Lið [6] Titlar liða
  Reykjavík 118.326 70 8   KR (26),   Valur (22),   Fram (18),   Víkingur (6)
  Akranes 6.549 18 1   ÍA (18)
  Hafnarfjörður 25.913 8 3   FH (8)
  Reykjanesbær 14.091 4 1   Keflavík (4)
Vestmannaeyjabær 4.264 3 1   ÍBV (3)
  Akureyri 17.573 1 1   KA (1)
  Kópavogur 30.357 2 2   Breiðablik (3)
  Garðabær 14.180 1 1   Stjarnan (1)

Bestu, efnilegustu og markahæstu leikmenn

breyta

Leikmaður ársins

breyta
Tímabil Leikmaður Félag
1984 Bjarni Sigurðsson ÍA
1985 Guðmundur Þorbjörnsson Valur
1986 Guðmundur Torfason Fram
1987 Pétur Ormslev Fram
1988 Sigurjón Kristjánsson Valur
1989 Þorvaldur Örlygsson KA
1990 Sævar Jónsson Valur
1991 Guðmundur Steinsson Víkingur R.
1992 Lúkas Kostic ÍA
1993 Sigurður Jónsson ÍA
1994 Sigursteinn Gíslason ÍA
1995 Ólafur Þórðarson ÍA
1996 Gunnar Oddsson Leiftur
1997 Tryggvi Guðmundsson ÍBV
1998 David Winnie KR
1999 Guðmundur Benediktsson KR
2000 Hlynur Stefánsson ÍBV
2001 Gunnlaugur Jónsson ÍA
2002 Finnur Kolbeinsson Fylkir
2003 Allan Borgvardt FH
2004 Heimir Guðjónsson FH
2005 Allan Borgvardt FH
2006 Viktor Bjarki Arnarsson Víkingur R.
2007 Helgi Sigurðsson Valur
2008 Guðmundur Steinarsson Keflavík
2009 Atli Guðnason FH
2010 Alfreð Finnbogason Breiðablik
2011 Hannes Þór Halldórsson KR
2012 Atli Guðnason FH
2013 Björn Daníel Sverrisson FH
2014 Ingvar Jónsson Stjarnan
2015 Emil Pálsson FH
2016 Kristinn Freyr Sigurðsson Valur
2017 Andri Rúnar Bjarnason Grindavík
2018 Patrick Pedersen Valur
2019 Óskar Örn Hauksson KR
2020 Steven Lennon FH
2021 Nikolaj Hansen Víkingur
2022 Nökkvi Þórisson KA
2023 Birnir Snær Ingason Víkingur
2024 Höskuldur Gunnlaugsson Breiðablik

Efnilegasti leikmaðurinn

breyta

Markahæstu leikmenn

breyta
Tímabil Leikmaður Mörk Félag
1980 Matthias Hallgrimsson 15 Valur
1981 Sigurlás Þorleifsson

Larus Gudmundsson

12 ÍBV

Víkingur

1982 Sigurlás Þorleifsson

Heimir Karlsson

10 ÍBV

Víkingur

1983 Ingi Björn Albertsson 14 Valur
1984 Guðmundur Steinsson 10 Fram
1985 Ómar Torfason 13 Fram
1986 Guðmundur Torfason 19 Fram
1987 Pétur Ormslev 12 Fram
1988 Sigurjón Kristjánsson 13 Valur
1989 Hörður Magnússon 12 FH
1990 Hörður Magnússon 13 FH
1991 Hörður Magnússon

Guðmundur Steinsson

13 FH

Víkingur

1992 Arnar Gunnlaugsson 15 ÍA
1993 Þórður Guðjónsson 19 ÍA
1994 Mihajlo Biberčić 14 ÍA
1995 Arnar Gunnlaugsson 15 ÍA
1996 Ríkharður Daðason 14 KR
1997 Tryggvi Guðmundsson 19 ÍBV
1998 Steingrímur Jóhannesson 16 ÍBV
1999 Steingrímur Jóhannesson 12 ÍBV
2000 Guðmundur Steinarsson

Andri Sigþórsson

14 Keflavík

KR

2001 Hjörtur Hjartarson 15 ÍA
2002 Grétar Hjartarson 13 Grindavík
2003 Björgólfur Takefusa 10 Þróttur R.
2004 Gunnar Heiðar Þorvaldsson 12 ÍBV
2005 Tryggvi Guðmundsson 16 FH
2006 Marel Baldvinsson 11 Breiðablik
2007 Jónas Grani Garðarsson 13 Fram
2008 Guðmundur Steinarsson 16 Keflavík
2009 Björgólfur Takefusa 16 KR
2010 Gilles Mbang Ondo 14 Grindavík
2011 Garðar Jóhannsson 15 Stjarnan
2012 Atli Guðnason 12 FH
2013 Atli Viðar Björnsson

Viðar Örn Kjartansson

Gary Martin

13 FH

Fylkir

KR

2014 Gary Martin 13 KR
2015 Patrick Pedersen 13 Valur
2016 Garðar Gunnlaugsson 14 ÍA
2017 Andri Rúnar Bjarnason 19 Grindavík
2018 Patrick Pedersen 17 Valur
2019 Gary Martin 14 Valur/ÍBV
2020 Steven Lennon 17 FH
2021 Nikolaj Hansen 16 Víkingur
2022 Nökkvi Þórisson 17 KA
2023 Emil Atlason 17 Stjarnan

Tilvísanir

breyta
  1. Meistaraflokkar árið 1912 KSÍ
  2. Fjöldi tímabila í efstu deild(tímabilið 2019 innifalið)
  3. KSÍ (apríl 2017). „Verðlaunafé 2017“ (PDF). KSÍ. Sótt september 2019.
  4. Félagið stofnað þetta ár
  5. Félagið var lagt niður þetta ár
  6. Fjöldi liða frá bænum sem hafa spilað í efstu deild

Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025  
  KR •   FH  •   Valur  •   Breiðablik  •   Stjarnan  •   Víkingur
  KA  •   Fram  •  ÍA  •   Vestri  •   Afturelding  •   ÍBV
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið