Rosenborg

Rosenborg er norskt knattspyrnulið með aðsetur í Þrándheimi. Liðið var stofnað 19. maí 1917 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Tippeligaen þar sem það endaði síðasta tímabil í 1. sæti. Rosenborg hefur 26 sinnum orðið norskir meirstarar. Og marg oft komist mjög langt í Meistaradeild Evrópu.

Rosenborg Baldklubb
Fullt nafn Rosenborg Baldklubb
Gælunafn/nöfn Troillongan Tröllabörnin
Stytt nafn RBK
Stofnað 1917
Leikvöllur Lerkendal Stadion
Stærð 21,405
Stjórnarformaður Fáni Noregs Ivar Koteng
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Åge Hareide
Deild Norska Úrvalsdeildin
2020 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

LeikmennBreyta

19. janúar 2020 [1]Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK André Hansen
2   DF Vegar Eggen Hedenstad
3   DF Birger Meling
4   DF Tore Reginiussen
8   MF Anders Konradsen (Fyrirliði)
9   FW Dino Islamović
10   FW Pål André Helland
13   GK Julian Faye Lund
14   FW Alexander Søderlund
15   MF Anders Trondsen
16   DF Even Hovland
Nú. Staða Leikmaður
17   MF Kristoffer Zachariassen
19   DF Gustav Valsvik
20   MF Edvard Tagseth
21   DF Erlend Dahl Reitan
22   MF Gjermund Åsen
23   FW Jonathan Levi
25   MF Marius Lundemo
28   FW Samuel Adegbenro
34   FW Erik Botheim
35   FW Emil Konradsen Ceïde
37   MF Mikael Johnsen

Titlar og ÁrangurBreyta

  • Deildarmeistarar: 1967, 1969, 1971, 1985, 1988, 1990, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2006, 2009, 2010, 2015, 2016, 2017, 2018
  • Bikarmeistarar: 1960, 1964, 1971, 1988, 1990, 1992, 1995, 1999, 2003, 2015, 2016, 2018
  • Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu: 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2004, 2005, 2007
  • Áhorfendamet: 28 569 á móti Lillestrøm SK árið 1985
  1. A-laget spillere