Pepsideild karla í knattspyrnu 2011

Árið 2011 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 100. skipti. Þór kom upp eftir átta ára fjarveru ásamt Víkingum, sem höfðu fallið 2007 á meðan Breiðablik reyndi að verja sinn fyrsta titil.

Pepsí deild karla 2011
Ár2011
Meistarar KR
Spilaðir leikir132
Markahæstur15 mörk
Garðar Jóhannsson
Tímabil2010 - 2012

KR-ingar unnu sinn 25. Íslandsmeistaratitil og hafa með því unnið fjórðung allra Íslandsmeistaratitla frá upphafi. Þetta þýddi að KR-ingar hömpuðu titlinum á 100. Íslandsmótinu, en fyrir höfðu þeir hrósað sigri á 1. og 50. Íslandsmótinu. Báðir nýliðarnir féllu, en það var í annað skiptið í röð sem það gerðist.

Staðan í deildinni Breyta

Staðan eftir 22. umferð, 1. óktóber 2011[1]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   KR (M) 22 13 8 1 44 22 +22 47 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2   FH 22 13 5 4 48 31 +17 44 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3   ÍBV 22 12 4 6 37 27 +10 40
4   Stjarnan 22 10 7 5 51 35 +16 37
5   Valur 22 10 6 6 28 23 +5 36
6   Breiðablik 22 7 6 9 34 42 -8 27
7   Fylkir 22 7 4 11 34 44 -10 25
8   Keflavík 22 7 3 12 27 32 -5 24
9   Fram 22 6 6 10 20 28 -8 24
10   Grindavík 22 5 8 9 26 37 -11 23
11   Þór (F) 22 6 3 13 28 41 -13 21 Fall í 1. deild & Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
12   Víkingur (F) 22 3 6 13 23 37 -14 15 Fall í 1. deild

Spáin Breyta

Spáin 2011
Sæti Félag Stig
1 FH (2) 413
2 KR (1) 380
3 Breiðablik (6) 317
4 Valur (5) 308
5 ÍBV (3) 301
6 Fram (9) 248
7 Keflavík (8) 220
8 Fylkir (7) 205
9 Grindavík (10) 132
10 Stjarnan (4) 129
11 Víkingur (12) 93
12 Þór (11) 62

Líkt og fyrri tímabil spáðu þjálfarar og fyrirliðar liðanna fyrir um lokastöðu Íslandsmótið.

Töfluyfirlit Breyta

Úrslit (▼Heim., ►Úti)                        
  FH 4-2 7-2 3-0 4-1 2-2 1-0 3-2 1-1 2-1 2-0 1-1
  ÍBV 3-1 0-2 2-1 1-1 1-2 2-1 1-1 1-0 1-1 3-1 2-0
  Grindavík 1-3 2-0 2-2 1-1 1-4 0-2 0-2 1-2 0-3 4-1 0-0
  Stjarnan 4-0 3-2 2-1 3-2 4-1 2-3 5-0 2-2 1-1 5-1 0-0
  Breiðablik 0-1 1-2 2-1 4-3 3-1 2-1 1-1 1-1 2-3 4-1 2-6
  Fylkir 3-5 1-3 2-3 2-3 1-2 2-1 2-1 0-0 0-3 1-1 2-1
  Keflavík 1-1 0-2 1-2 4-2 1-1 1-2 0-2 1-0 2-3 2-1 2-1
  Valur 1-0 0-1 1-1 1-1 2-0 3-1 0-1 1-0 0-0 2-1 2-1
  Fram 1-2 0-2 1-1 2-5 1-0 0-0 1-0 3-1 1-2 0-1 2-1
  KR 2-0 2-2 1-1 1-1 4-0 3-2 1-1 1-1 2-1 3-1 3-2
  Þór 2-2 2-1 0-0 0-1 1-2 2-0 2-1 0-3 3-0 1-2 6-1
  Víkingur 1-3 1-3 0-0 1-1 2-2 1-3 2-1 0-1 0-1 0-2 2-0
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Félagabreytingar Breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils Breyta

Upp í Pepsideild karla Breyta

Niður í 1. deild karla Breyta

Félagabreytingar í loktímabils Breyta

Upp í Pepsideild karla Breyta

Niður í 1. deild karla Breyta

Markahæstu menn Breyta

Staðan eftir 22. umferðir, 1. óktóber 2011.[1]

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1   Garðar Jóhannsson   Stjarnan 15 21
2   Atli Viðar Björnsson   FH 13 20
3   Kjartan Henry Finnbogason   KR 12 19
4   Halldór Orri Björnsson   Stjarnan 12 21
5   Kristinn Steindórsson   Breiðablik 11 22

Fróðleikur Breyta

  • Í síðasta leik ÍBV á tímabilinu hefði Tryggvi Guðmundsson getað bætt markamet Inga Björns Albertssonar, 126 mörk í efstu deild, og fékk til þess 2 vítaspyrnur í leik gegn Grindavík. Hann klúðraði þeim báðum.
  • FH lauk keppni með nákvæmlega jafn marga sigra, jafn mörg jafntefli, jafn mörg töp, jafn mörg mörk skoruð, jafn mörg mörk fengin, sömu markatölu og sömu stig og ári áður, 2010.
  • Þórsarar spiluðu í annað skipti í Úrvalsdeildinni frá 1995. Í bæði skiptin féllu þeir og KR-ingar urðu meistarar.
  • Í fyrsta skipti í 43 ár afhenti formaður KSÍ félagi sínu bikarinn. Árið 1968 afhenti Björgvin Schram, KR-ingum (og syni sínum) bikarinn, og 2011 afhenti Geir Þorsteinsson, Bjarna Guðjónssyni KR-ingi, bikarinn.


Sigurvegarar Pepsideildar 2011
 
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
25. titill félagsins
  Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020  

  Stjarnan •   FH  •   KR  •   Víkingur  •   Valur  •   KA  
  Breiðablik  •   ÍA  •  HK  •   Grótta  •   Fylkir  •   Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020202120222023

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2010
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2012


  1. 1,0 1,1 „Pepsideild karla 2011“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. óktóber 2011.