Pepsideild karla í knattspyrnu 2017

Árið 2017 var Íslandsmótið í knattspyrnu karla haldið í 106. sinn.

Pepsí deild karla 2017

Stofnuð 2017
Spilaðir leikir 0/72
Tímabil 2016 - 2018

12 lið mynduðu deildina og voru FH ríkjandi íslandsmeistarar.

KA og Grindavík tóku sæti Fylkis og Þróttar R. sem að féllu úr deildinni 2016.

Valsmenn urðu meistarar í 20. skiptið í sögunni. Víkingur Ó og ÍA féllu úr deildinni.

Liðin 2017 Breyta

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2016
FH   Hafnarfjörður Kaplakrikavöllur Heimir Guðjónsson 1
Stjarnan   Garðabær Samsung völlurinn Rúnar Páll Sigmundsson 2
KR   Reykjavík Alvogenvöllurinn Willum Þór Þórsson 3
Fjölnir   Reykjavík Extravöllurinn Ágúst Gylfason 4
Valur   Reykjavík Origovöllurinn Ólafur Jóhannesson 5
Breiðablik   Kópavogur Kópavogsvöllur Arnar Grétarsson 6
Víkingur R.   Reykjavík Víkingsvöllur Logi Ólafsson 7
ÍA   Akranes Norðurálsvöllur Gunnlaugur Jónsson 8
ÍBV   Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Kristján Guðmundsson 9
Víkingur Ó.   Ólafsvík Ólafsvíkurvöllur Ejub Purisević 10
KA   Akureyri Akureyrarvöllur Srdjan Tufegdzić Fyrsta sæti 1.deild
Grindavík   Grindavík Grindavíkurvöllur Óli Stefán Flóventsson Annað sæti 1.deild

Þjálfarabreytingar Breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils Breyta

Upp í Pepsideild karla Breyta

Niður í 1. deild karla Breyta

Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2017 Breyta

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[1]

Sæti Félag Stig
2 FH 399
4 KR 379
1 Valur 375
3 Stjarnan 320
5 Breiðablik 295
9 Fjölnir 228
6 KA 197
11 Víkingur 192
12 ÍBV 144
8 ÍA 110
7 Grindavík 103
10 Víkingur Ó 66

Staðan í deildinni Breyta

Stigatafla Breyta

Staðan eftir 22. umferðir.[2]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   Valur 22 15 5 2 43 20 23 50 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2   Stjarnan 22 10 8 4 46 25 21 38 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3   FH 22 9 8 5 33 25 8 35
4   KR 22 8 7 7 31 29 2 31
5   Grindavík 22 9 4 9 31 39 -8 31
6   Breiðablik 22 9 3 10 34 35 -1 30
7   KA 22 7 8 7 37 31 6 29
8   Víkingur R. 22 7 6 9 32 36 -4 27
9   ÍBV 22 7 4 11 32 38 -6 25
10   Fjölnir 22 6 7 9 32 40 -8 25
11   Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 44 -20 22 Fall í 1. deild
12   ÍA 22 3 8 11 28 41 -13 17

Markahæstu leikmenn Breyta

Staðan eftir 22. umferðir

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Andri Rúnar Bjarnason   Grindavík 19 22
2 Steven Lennon   FH 15 22
3 Guðjón Baldvinsson   Stjarnan 12 19
4 Geoffrey Castillion   Víkingur 11 16
5 Hólmbert Aron Friðjónsson   Stjarnan 11 19

Fróðleikur Breyta

  Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020  

  Stjarnan •   FH  •   KR  •   Víkingur  •   Valur  •   KA  
  Breiðablik  •   ÍA  •  HK  •   Grótta  •   Fylkir  •   Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020202120222023

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Pepsideild karla 2016
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsideild karla 2018

Heimildaskrá Breyta

  1. „FH spáð sigri í Pepsi-deild karla 2017 | Knattspyrnusamband Íslands“. gamli.ksi.is . Sótt 10. september 2019.[óvirkur tengill]
  2. „Pepsideild karla 2016“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 1. september 2019.