4. deild karla í knattspyrnu

4. deild karla í knattspyrnu er fimmta hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 2013.

4. deild karla
Stofnuð2013
RíkiFáni Íslands Ísland
Upp í3. deild
Fall íekkert
Fjöldi liða30
Stig á píramídaStig 5
BikararVISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistararKH (2021)
Heimasíðawww.ksi.is

Í 4. deild er leikið í 3 riðlum, riðli A, B og C. 2-3 lið komast upp úr hverjum riðli (samanlagt 8) og hefst þá útsláttarkeppni þar sem að 2 lið komast upp í 3. deild.

Leiktími er frá lok maí til miðs septembers.

Núverandi félög (2019) breyta

A riðill breyta

B-riðill breyta

C-riðill breyta

  • Álafoss
  • Berserkir
  • Golfklúbbur Grindavíkur
  • Hamar aka the goats
  • Hörður Ísafirði
  • Léttir
  • Stokkseyri

D-riðill breyta

  • Elliði
  • Knattspyrnufélagið Ásvellir
  • Knattspyrnufélag Rangæinga
  • Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund
  • Kóngarnir
  • Kría
  • Ægir

Meistarasaga breyta