4. deild karla í knattspyrnu
4. deild karla í knattspyrnu er fimmta hæsta deildin í íslenskri knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 2013.
4. deild karla |
---|
Stofnuð |
2013 |
Ríki |
![]() |
Upp í |
3. deild karla |
Fall í |
ekkert fall |
Fjöldi liða |
30 |
Stig á píramída |
Stig 5 |
Bikarar |
VISA-bikar karla Lengjubikarinn |
Núverandi meistarar(2018) |
Reynir Sandgerði |
Heimasíða |
www.ksi.is |
Í 4. deild er leikið í 3 riðlum, riðli A, B og C. 2-3 lið komast upp úr hverjum riðli (samanlagt 8) og hefst þá útsláttarkeppni þar sem að 2 lið komast upp í 3. deild.
Leiktími er frá lok maí til miðs septembers.
Núverandi félög (2019)Breyta
A riðillBreyta
- Árborg
- Björninn
- Ísbjörninn
- Mídas
- Samherjar
- Skautafélag Reykjavíkur
- Vatnaliljur
- Ýmir
B-riðillBreyta
- Afríka
- Hvíti riddarinn
- Íþróttafélag Hafnarfjarðar
- Knattspyrnufélag Breiðholts
- Knattspyrnufélagið Miðbær
- Kormákur/Hvöt
- Snæfell
- Úlfarnir
C-riðillBreyta
- Álafoss
- Berserkir
- Golfklúbbur Grindavíkur
- Hamar aka the goats
- Hörður Ísafirði
- Léttir
- Stokkseyri
D-riðillBreyta
- Elliði
- Knattspyrnufélagið Ásvellir
- Knattspyrnufélag Rangæinga
- Knattspyrnufélagið Framherjar-Smástund
- Kóngarnir
- Kría
- Ægir
MeistarasagaBreyta
TölfræðiBreyta
Sigursælustu lið deildarinnarBreyta
Lið | Titlar | Fyrsti titill | Síðasti titill |
---|---|---|---|
Einherji | 1 | 2013 | 2013 |
Álftanes | 1 | 2014 | 2014 |