Bikarkeppni karla í knattspyrnu

Bikarkeppni karla í knattspyrnu (Mjólkurbikar karla) er keppni á Íslandi sem fer fram milli aðildarfélaga KSÍ. Leikið er samkvæmt útsláttarfyrirkomulagi þannig að sigurvegari leiks heldur áfram keppni en taplið er úr leik. Viðureignir eru valdar af handahófi. Í bikarkeppninni er leikið til þrautar. Sé jafnt eftir venjulegan leiktíma skal framlengt og sé enn jafnt skal fara fram vítaspyrnukeppni.

Bikarkeppni karla
Stofnuð1960
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða32
Keppnistímabilapríl til júní
Núverandi meistarar Víkingur (5)
Sigursælasta lið KR (14)
Úrslitaleikur KA - Víkingur - , Laugardalsvelli (2023)

Aðalstyrktaraðili er Mjólkursamsalan. Mótið tók aftur upp nafnið Mjólkurbikarinn frá og með árinu 2018 en bikarkeppnin bar einnig sama nafn á árunum frá 1986-1996.[1] Á upphafsárum keppninnar frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur. En frá árinu 1973 hefur úrslitaleikurinn verið leikinn á Laugardalsvelli.

Undankeppni hefst að venju í aprílmánuði en í henni leika öll félög að frátöldum þeim sem taka þátt í Úrvalsdeild karla.

Svæðakeppni skal viðhöfð í undankeppninni og hún uppsett þannig að 20 lið komist áfram í aðalkeppnina, 32-liða úrslitin, ásamt 12 liðum Úrvalsdeildarinnar.[2]

Úrslitaleikur Mjólkurbikars karla 2022, á milli FH og Víkings fór fram á Laugardalsvelli þann 1. október 2022.

Víkingar eru Mjólkurbikarmeistarar árið 2023.

Sigurvegarar

breyta
Ár Sigurvegari Úrslit 2. sæti <<>> Undanúrslit Undanúrslit Fjöldi
liða
1960   KR 2-0   Fram   KR 2-1   ÍBÍ   Fram 2-0   ÍA
1961   KR 4-3   ÍA   KR 2-1   Fram   ÍA 2-1   Keflavík
1962   KR 3-0   Fram   KR 3-0   ÍBA   Fram 2-1   Keflavík
1963   KR 4-1   ÍA   KR 3-2   Keflavík   ÍA 6-1   Valur
1964   KR 4-0   ÍA   KR 2-1   KR-b   ÍA 2-0   Fram
1965   Valur 5-3   ÍA   Valur 3-2   ÍBA   ÍA 1-1, 2-0   Keflavík
1966   KR 1-0   Valur   KR 3-0   Keflavík   Valur 5-0   Þróttur R.
1967   KR 3-0   Víkingur   KR 3-3, 1-0   Fram   Víkingur 1-0   ÍA
1968   ÍBV 2-1   KR-b   ÍBV 2-1   Fram   KR-b   Valur
1969   ÍBA 1-1, 3-2 (frl.)   ÍA   ÍBA 3-1   Selfoss   ÍA 4-1   KR
1970   Fram 2-1   ÍBV   Fram 2-1   KR   ÍBV 2-1   Keflavík
1971   Víkingur 1-0   Breiðablik   Víkingur 2-0   ÍA   Breiðablik 1-0   Fram
1972   ÍBV 2-0   FH   ÍBV 4-0   Valur   Keflavík 0-0, 0-2   FH
1973   Fram 2-1   Keflavík   Fram 4-0   ÍBV   ÍA 0-3   Keflavík
1974   Valur 4-1   ÍA   Valur 2-2, 2-1   Víkingur   Völsungur 0-2   ÍA
1975   Keflavík 1-0   ÍA   Keflavík 2-1   KR   ÍA 1-0   Valur
1976   Valur 3-0   ÍA   Valur 0-0, 3-0   Breiðablik   FH 2-3   ÍA
1977   Valur 2-1   Fram   FH 0-3   Fram   Valur 4-0   ÍBV
1978   ÍA 1-0   Valur   Breiðablik 0-1   ÍA   Þróttur R. 0-1   Valur
1979   Fram 1-0   Valur   Þróttur R. 2-2, 0-2   Fram   Valur 2-1   ÍA
1980   Fram 2-1   ÍBV   FH 0-1   Fram   Breiðablik 2-3   ÍBV
1981   ÍBV 3-2   Fram   Þróttur R. 0-1   ÍBV   Fram 1-0   Fylkir
1982   ÍA 2-1   Keflavík   Víkingur 1-2   ÍA   Keflavík 2-1   KR
1983   ÍA 2-1 (frl.)   ÍBV   ÍA 4-2   Breiðablik   FH 2-2, 1-4   ÍBV
1984   ÍA 2-1   Fram   ÍA 2-0   Þróttur R.   Fram 3-1   KR
1985   Fram 3-1   Keflavík   Fram 3-0   Þór Ak.   Keflavík 2-0   KA
1986   ÍA 2-1   Fram   ÍA 3-1   Valur   Fram 2-0   Keflavík
1987   Fram 5-0   Víðir   Fram 3-1   Þór Ak.   Víðir 1-0   Valur
1988   Valur 1-0   Keflavík   Víkingur 0-1   Valur  Leiftur 0-1   Keflavík
1989   Fram 3-1   KR   Keflavík 3-4   Fram   ÍBV 2-3   KR
1990   Valur 1-1, 0-0 (end.)
(5-4 vít.)
  KR   Valur 2-0   Víkingur   Keflavík 2-4   KR
1991   Valur 1-1, 1-0 (end.)   FH   Þór Ak. 0-0 (3-4 Vít.)   Valur   Víðir 1-3   FH
1992   Valur 5-2 (frl.)   KA   Fylkir 2-4   Valur   KA 2-0   ÍA
1993   ÍA 2-1   Keflavík   KR 0-1   ÍA   Valur 1-2   Keflavík
1994   KR 2-0   Grindavík   KR 3-0   Þór Ak.   Stjarnan 3-3 (2-4 vít.)   Grindavík
1995   KR 2-1   Fram   Keflavík 0-1   KR   Fram 0-0 (5-4 Vít.)   Grindavík
1996   ÍA 2-1   ÍBV   Þór Ak. 0-3   ÍA   ÍBV 1-0   KR
1997   Keflavík 1-1, 0-0 (end.)
(5-4 vít.)
  ÍBV   Keflavík 1-0  Leiftur   ÍBV 3-0   KR
1998   ÍBV 2-0  Leiftur   ÍBV 2-0   Breiðablik   Grindavík 0-2  Leiftur
1999   KR 3-1   ÍA   KR 3-0   Breiðablik   ÍA 3-0   ÍBV
2000   ÍA 2-1   ÍBV   ÍA 1-1 (5-3 Vít.)   FH   ÍBV 2-1   Fylkir
2001   Fylkir 2-2 (5-4 vít.)   KA   ÍA 0-2   Fylkir   FH 0-3   KA
2002   Fylkir 3-1   Fram   KA 2-3   Fylkir   ÍBV 1-2   Fram
2003   ÍA 1-0   FH   KA 1-4   ÍA   FH 3-2   KR
2004   Keflavík 3-0   KA   HK 0-1   Keflavík   FH 0-1   KA
2005   Valur 1-0   Fram   Valur 2-0   Fylkir   Fram 2-2 (7-6 Vít.)   FH
2006   Keflavík 2-0   KR   Víkingur 0-4   Keflavík   Þróttur R. 0-1   KR
2007   FH 2-1 (frl.)   Fjölnir   FH 3-1   Breiðablik   Fylkir 1-2   Fjölnir
2008   KR 1-0   Fjölnir   Breiðablik 1-1 (1-4 Vít.)   KR   Fylkir 3-4   Fjölnir
2009   Breiðablik 2-2 (5-4 vít.)   Fram   Breiðablik 3-2   Keflavík   Fram 1-0   KR
2010   FH 4-0   KR   FH 3-1   Víkingur Ó.   KR 4-0   Fram
2011   KR 2-0   Þór Ak.   BÍ/Bolungarvík 1-4   KR   Þór Ak. 2-0   ÍBV
2012   KR 2-1   Stjarnan   Grindavík 0-1   KR   Stjarnan 3-0   Þróttur R.
2013   Fram 3-3 (7-6 vít.)   Stjarnan   Fram 2-1   Breiðablik   Stjarnan 2-1   KR 61
2014   KR 2-1   Keflavík   ÍBV 2-5   KR   Keflavík 0-0 (4-2 Vít.)   Víkingur
2015   Valur 2-0   KR   KA 1-1 (4-5 Vít.)   Valur   KR 4-1   ÍBV
2016   Valur 2-0   ÍBV   Selfoss 1-2   Valur   ÍBV 1-0   FH
2017   ÍBV 1-0   FH   Stjarnan 1-2   ÍBV   FH 1-0   Leiknir R.
2018   Stjarnan 0-0 (4-1 vít.)   Breiðablik   Stjarnan 2-0   FH   Breiðablik 2-2 (6-4 Vít.)   Víkingur Ó.
2019   Víkingur 1-0   FH   Víkingur 3-1   Breiðablik   FH 3-1   KR
2020 Keppni hætt v. Covid-19   Valur -   KR   ÍBV -   FH
2021   Víkingur 3-0   ÍA   Víkingur 3-0 Vestri   ÍA 2-0   Keflavík
2022   Víkingur 3-2   FH   Breiðablik 0-3   Víkingur   FH 2-1   KA
2023   Víkingur 3-1   KA   Víkingur 4-1   KR   KA 2-2 (3-1 Vít.)   Breiðablik
2024 -   Víkingur 1-1 (5-4 Vít.)   Stjarnan   KA 3-2   Valur

Styrktaraðilar

breyta

Nafn bikarkeppninnar

breyta

Tímabil

Ár

Styrktaraðili

26 1960-1985 enginn
11 1986-1996 Mjólkurbikar karla
10 1997-2002 Coca-Cola bikar karla
8 2003-2010 VISA-bikar karla
1 2011 Valitor-bikar karla
6 2012-2017 Borgunarbikar karla
2 2018- Mjólkurbikar karla

Verðlaunafé bikarkeppninnar

breyta

Upplýsingar úr ársskýrslu KSÍ[3]

Sæti Verðlaunafé
1 1.000.000 kr.
2 500.000 kr.
3-4 300.000 kr.
5-8 200.000 kr.
9-16 137.500 kr.

Úrslitaleikir bikakeppninnar

breyta

Sigrar í úrslitaleikjum

breyta
Félag Titlar Ár
  KR 14 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, 1967, 1994, 1995, 1999, 2008, 2011, 2012, 2014
  Valur 11 1965, 1974, 1976, 1977, 1988, 1990, 1991, 1992, 2005, 2015, 2016
  ÍA 9 1978, 1982, 1983, 1984, 1986, 1993, 1996, 2000, 2003
  Fram 8 1970, 1973, 1979, 1980, 1985, 1987, 1989, 2013
  ÍBV 5 1968, 1972, 1981, 1998, 2017
  Víkingur 5 1971, 2019, 2021, 2022, 2023
  Keflavík 4 1975, 1997, 2004, 2006
  FH 2 2007, 2010
  Fylkir 2 2001, 2002
  Stjarnan 1 2018
  Breiðablik 1 2009
  ÍBA 1 1969

Sjá lista yfir titla í íslenskum íþróttum

Besti árangur annarra liða

breyta

+ Keppir ekki lengur undir eigin merkjum. ++ Gæti enn orðið bikarmeistari

Flest mörk í úrslitaleikjum

breyta
Mörk Leikmaður
6   Gunnar Felixson
6   Guðmundur Steinsson
4   Marteinn Geirsson
4   /   Pétur Pétursson (ÍA 3, KR 1)
4   Pétur Ormslev

Áhorfendur á úrslitaleikjum

breyta

Fjöldi áhorfenda á úrslitaleikjum og dagsetningar þeirra frá aldamótum[4]

Nafn Ár Viðureign Fjöldi Dagsetning
Coca-Cola bikar karla 2001   Fylkir   KA 2.839 29.september
Coca-Cola bikar karla 2002   Fram   Fylkir 3.376 28.september
VISA-bikar karla 2003   ÍA   FH 4.723 27.september
VISA-bikar karla 2004   KA   Keflavík 2.049 2.október
VISA-bikar karla 2005   Fram   Valur 5.162 24.september
VISA-bikar karla 2006   KR   Keflavík 4.699 30.september
VISA-bikar karla 2007   FH   Fjölnir 3.739 6.október
VISA-bikar karla 2008   KR   Fjölnir 4.524 4.október
VISA-bikar karla 2009   Fram   Breiðablik 4.766 3.október
VISA-bikar karla 2010   FH   KR 5.438 14.ágúst
Valitor-bikar karla 2011   Þór Ak.   KR 5.327 13.ágúst
Borgunarbikar karla 2012   Stjarnan   KR 5.080 18.ágúst
Borgunarbikar karla 2013   Fram   Stjarnan 4.318 17.ágúst
Borgunarbikar karla 2014   KR   Keflavík 4.694 16.ágúst
Borgunarbikar karla 2015   Valur   KR 5.751 15.ágúst
Borgunarbikar karla 2016   Valur   ÍBV 3.511 13.ágúst
Borgunarbikar karla 2017   ÍBV   FH 3.094 12.ágúst
Mjólkurbikar karla 2018   Stjarnan   Breiðablik 3.814 15.september
Mjólkurbikar karla 2019   Víkingur   FH 4.257 14.september
Mjólkurbikar karla 2021   Víkingur   ÍA 4.829 16.október
Mjólkurbikar karla 2022   Víkingur   FH 4.381 1.október
Mjólkurbikar karla 2023   Víkingur   KA 3.845 16.september


Tengt efni

breyta

Heimildir

breyta
  1. hanssteinar (5. apríl 2018). „Mjólkurbikarinn snýr aftur“. RÚV (enska). Sótt 11. september 2019.
  2. „Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót“ (PDF). KSÍ. apríl 2013. Sótt september 2019.
  3. „Ársskýrsla KSÍ“ (PDF). KSÍ. 2019.
  4. „Stakt mót - Knattspyrnusamband Íslands“. www.ksi.is. Sótt 11. september 2019.
  Bikarkeppni karla • Lið í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu 2021  
Leiktímabil í efstu bikarkeppni karla (1960-2021) 

1972 •

1960196119621963196419651966196719681969
1970197119721973197419751976197719781979
1980198119821983198419851986198719881989
1990199119921993199419951996199719981999
2000200120022003200420052006200720082009
2010201120122013201420152016201720182019
20202021

Tengt efni: Mjólkurbikarinn karlaLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deildDeildakerfiðKSÍ