Handknattleiksárið 1990-91

Handknattleiksárið 1990-91 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1990 og lauk vorið 1991. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

breyta

1. deild

breyta

Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var með nýju keppnisfyrirkomulagi í tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Að því loknu var haldin úrslitakeppni sex efstu og sex neðstu liðana um meistaratitil og fall, einnig með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
  Víkingur 38
  Valur 37
  Stjarnan 27
  Haukar 26
  FH 25
  ÍBV 24
  KR 20
  KA 19
  Grótta 14
  ÍR 12
  Selfoss 12
  Fram 10

Úrslitakeppni 1. deildar, efri hluti

breyta
Félag Stig
  Valur 18
  Víkingur 13
  ÍBV 11
  FH 10
  Stjarnan 6
  Haukar 2

Úrslitakeppni 1. deildar, neðri hluti

breyta
Félag Stig
  KA 13
  Fram 12
  Selfoss 11
  Grótta 11
  ÍR 10
  KR 6

2. deild

breyta

HK sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt Breiðabliki. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð. Sex efstu lið fóru í úrslitakeppni með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
HK 33
Þór Ak 29
Breiðablik 28
Njarðvík 18
ÍBK 17
Völsungur 14
ÍH 14
Ármann 12
Afturelding 12
ÍS 3

Úrslitakeppni 2. deildar

breyta

Sex efstu liðin tóku þátt í úrslitakeppni. HK hóf keppni með 4 stig, Þór Ak. 2 stig og Breiðablik 1 stig. Leikin var tvöföld umferð.

Félag Stig
HK 23
Breiðablik 16
Þór Ak. 15
Njarðvík 9
Völsungur 2
ÍBK 2

3. deild

breyta

Þrjú lið tóku þátt í 3. deildarkeppninni og léku fjórfalda umferð. Fjölnir sigraði og tryggði sér sæti í 2. deild, en árið eftir féll keppni í 3. deild niður og tóku Fjölnir og Ögri því sæti í 2. deild.

Félag Stig
Fjölnir 13
Leiftri 9
Ögri 0

Bikarkeppni HSÍ

breyta

ÍBV sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Víkingi.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

  • FH - Valur 32:25
  • Þór Ak. - ÍBV 30:33 (e. framlengingu)
  • ÍR - Haukar 21:23
  • KA - Víkingur 18:26

Undanúrslit

  • Haukar - Víkingur 21:32
  • ÍBV - FH 29:25

Úrslit

Evrópukeppni

breyta

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

FH keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll óvænt úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

  • Kyndil (Færeyjum) - FH 23:25
  • FH - Kyndil 37:15

16-liða úrslit

  • FH - ETI Bisküiler (Tyrklandi) 29:21
  • ETI Bisküiler - FH 33:21

Evrópukeppni bikarhafa

breyta

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu strax úr leik.

1. umferð

  • Sandefjord (Noregi) - Valur 25:21
  • Valur - Sandefjord 22:20

Evrópukeppni félagsliða

breyta

Stjörnumenn kepptu í Evrópukeppni félagsliða og féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

  • Stjarnan - Helsingör (Danmörku) 27:25
  • Helsingör - Stjarnan 23:27

Kvennaflokkur

breyta

1. deild

breyta

Stjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn. Keppt var í átta liða deild með fjórfaldri umferð.

Félag Stig
  Stjarnan 48
  Fram 46
  Víkingur 33
  FH 29
  Valur 25
  Grótta 21
  ÍBV 17
  Selfoss 5

ÍBV og Selfoss höfnuðu í fallsætunum. Handknattleiksárið 1991-92 var hins vegar felld niður keppni í 2. deild, heldur keppt í einni deild með ellefu liðum.

2. deild

breyta

KR sigraði í 2. deild og ÍBK hafnaði í öðru sæti, en tvö efstu sætin gáfu keppnisrétt í 1. deild að ári. Leikin var fjórföld umferð í sex liða deild.

Félag Stig
  KR 36
  ÍBK 33
  Ármann 19
  Haukar 16
  ÍR 8
  Grindavík 8

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Framstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

  • Valur - Stjarnan 18:23
  • Fram - FH 19:16

Úrslitaleikur

Evrópukeppni

breyta

Evrópukeppni meistaraliða

breyta

Framarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

  • Polisens IF, Svíþjóð - Fram 18:16
  • Fram - Polisens IF 26:18

16-liða úrslit

  • Byåsen IL, Noregi - Fram 30:14 & 23:15