Handknattleiksárið 1990-91
Handknattleiksárið 1990-91 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1990 og lauk vorið 1991. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.
Karlaflokkur
breyta1. deild
breytaValsmenn urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var með nýju keppnisfyrirkomulagi í tólf liða deild með tvöfaldri umferð. Að því loknu var haldin úrslitakeppni sex efstu og sex neðstu liðana um meistaratitil og fall, einnig með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Víkingur | 38 |
Valur | 37 |
Stjarnan | 27 |
Haukar | 26 |
FH | 25 |
ÍBV | 24 |
KR | 20 |
KA | 19 |
Grótta | 14 |
ÍR | 12 |
Selfoss | 12 |
Fram | 10 |
Úrslitakeppni 1. deildar, efri hluti
breytaFélag | Stig |
---|---|
Valur | 18 |
Víkingur | 13 |
ÍBV | 11 |
FH | 10 |
Stjarnan | 6 |
Haukar | 2 |
Úrslitakeppni 1. deildar, neðri hluti
breytaFélag | Stig |
---|---|
KA | 13 |
Fram | 12 |
Selfoss | 11 |
Grótta | 11 |
ÍR | 10 |
KR | 6 |
2. deild
breytaHK sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt Breiðabliki. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð. Sex efstu lið fóru í úrslitakeppni með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
HK | 33 |
Þór Ak | 29 |
Breiðablik | 28 |
Njarðvík | 18 |
ÍBK | 17 |
Völsungur | 14 |
ÍH | 14 |
Ármann | 12 |
Afturelding | 12 |
ÍS | 3 |
Úrslitakeppni 2. deildar
breytaSex efstu liðin tóku þátt í úrslitakeppni. HK hóf keppni með 4 stig, Þór Ak. 2 stig og Breiðablik 1 stig. Leikin var tvöföld umferð.
Félag | Stig |
---|---|
HK | 23 |
Breiðablik | 16 |
Þór Ak. | 15 |
Njarðvík | 9 |
Völsungur | 2 |
ÍBK | 2 |
3. deild
breytaÞrjú lið tóku þátt í 3. deildarkeppninni og léku fjórfalda umferð. Fjölnir sigraði og tryggði sér sæti í 2. deild, en árið eftir féll keppni í 3. deild niður og tóku Fjölnir og Ögri því sæti í 2. deild.
Félag | Stig |
---|---|
Fjölnir | 13 |
Leiftri | 9 |
Ögri | 0 |
Bikarkeppni HSÍ
breytaÍBV sigraði í bikarkeppninni í fyrsta sinn eftir úrslitaleik gegn Víkingi.
1. umferð
16-liða úrslit
- Valur – Grótta 22:18
- Selfoss – Haukar 24:25
- Þór – Ármann 26:16
- Víkingur – KR 22:20
- Fram b-lið – KA 23:38
- Breiðblik – ÍR 16:23
- FH b-lið – ÍBV 18:28
- Fjölnir – FH 20:35
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- ÍBV - Víkingur 26:22
Evrópukeppni
breytaEvrópukeppni meistaraliða
breytaFH keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll óvænt úr leik í 16-liða úrslitum.
1. umferð
- Kyndil (Færeyjum) - FH 23:25
- FH - Kyndil 37:15
16-liða úrslit
- FH - ETI Bisküiler (Tyrklandi) 29:21
- ETI Bisküiler - FH 33:21
Evrópukeppni bikarhafa
breytaValsmenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa, en féllu strax úr leik.
1. umferð
- Sandefjord (Noregi) - Valur 25:21
- Valur - Sandefjord 22:20
Evrópukeppni félagsliða
breytaStjörnumenn kepptu í Evrópukeppni félagsliða og féllu út í fyrstu umferð.
1. umferð
- Stjarnan - Helsingör (Danmörku) 27:25
- Helsingör - Stjarnan 23:27
Kvennaflokkur
breyta1. deild
breytaStjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í fyrsta sinn. Keppt var í átta liða deild með fjórfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Stjarnan | 48 |
Fram | 46 |
Víkingur | 33 |
FH | 29 |
Valur | 25 |
Grótta | 21 |
ÍBV | 17 |
Selfoss | 5 |
ÍBV og Selfoss höfnuðu í fallsætunum. Handknattleiksárið 1991-92 var hins vegar felld niður keppni í 2. deild, heldur keppt í einni deild með ellefu liðum.
2. deild
breytaKR sigraði í 2. deild og ÍBK hafnaði í öðru sæti, en tvö efstu sætin gáfu keppnisrétt í 1. deild að ári. Leikin var fjórföld umferð í sex liða deild.
Félag | Stig |
---|---|
KR | 36 |
ÍBK | 33 |
Ármann | 19 |
Haukar | 16 |
ÍR | 8 |
Grindavík | 8 |
Bikarkeppni HSÍ
breytaFramstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.
1. umferð
- ÍR – Stjarnan 15:35
- Grindavík – ÍBK 12:23
- Njarðvík – KR
- Haukar – Grótta 9:17
- Selfoss – Fram 12:30
- Ármann – Víkingur
- ÍBV – Valur
- Víkingur b-lið – FH 19:27
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslitaleikur
- Fram - Stjarnan 19:14
Evrópukeppni
breytaEvrópukeppni meistaraliða
breytaFramarar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 16-liða úrslitum.
1. umferð
- Polisens IF, Svíþjóð - Fram 18:16
- Fram - Polisens IF 26:18
16-liða úrslit
- Byåsen IL, Noregi - Fram 30:14 & 23:15