Landsbankadeild karla í knattspyrnu 2007

(Endurbeint frá Landsbankadeild karla 2007)

Landsbankadeild karla 2007 var 96. tímabilið sem að keppt var í knattspyrnu á Íslandi. KR, FH og Valur eru liðin sem talið var að myndu berjast um titilinn. HK keppti í Landsbankadeildinni í fyrsta sinn. Deildin var stækkuð eftir þetta tímabil frá 10 liðum í 12 lið, einungis eitt lið féll úr deildinni og þrjú lið komu upp úr 1. deild.[1] Fyrsti leikur tímabilsins var 12. maí 2007 og sá síðasti 29. september 2007.[2] Valur varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í 20 ár, og í 20. skipti samtals.

Staðan í deildinni

breyta

[2]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1   Valur 18 11 5 2 41 20 +21 38 Meistaradeild Evrópu
2   FH 18 11 4 3 42 26 +16 37 Evrópubikarinn1
3   ÍA 18 8 6 4 34 27 +7 30 Evrópubikarinn
4   Fylkir 18 8 5 5 23 18 +5 29 Intertoto bikarinn
5   Breiðablik 18 5 9 4 29 20 +9 24
6   Keflavík 18 5 6 7 26 32 -6 21
7   Fram 18 3 7 8 25 31 -6 16
8   KR 18 3 7 8 17 30 -13 16
9   HK 18 4 4 10 17 35 -18 16
10   Víkingur 18 3 5 10 15 30 -15 14 Fall í 1. deild2

(Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem luku með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur)

1. Einnig komast sigurvegarar VISA-bikarsins í keppni um Evrópubikarinn. Ef það lið er í eitthverju af efstu þrem sætunum fær 3. sætið þátttöku í Evrópubikarnum og 4. sætið fær þátttöku í Intertoto bikarnum.

2.Aðeins eitt félag mun flytjast niður um deild á keppnistímabilinu 2007. Sjá nánar: hér

Spáin

breyta
Spáin 2007
Sæti Félag Stig
1 FH (2) 125
2 KR (8) 114
3 Valur (1) 111
4 Keflavík (6) 79
5 Breiðablik (5) 73
6 Fylkir (4) 62
7 Fram (7) 51
8 ÍA (3) 45
9 Víkingur (10) 36
10 HK (9) 19

Þrettán knattspyrnuáhugamenn hafa spáð í spilin undanfarin ár og gefið út spá um hvernig lokastaða deildarinnar verði eftir tímabilið. Spámennirnir að þessu sinni eru: Atli Eðvaldsson, Ásmundur Arnarsson, Bjarni Jóhannsson, Gunnar Oddsson, Henry Birgir Gunnarsson, Hrafnkell Kristjánsson, Hörður Magnússon, Jörundur Áki Sveinsson, Logi Ólafsson, Luka Kostic, Pétur Pétursson,Víðir Sigurðsson, Þorlákur Árnason. Spáin gekk þannig fyrir sig að hver spáði í hvaða sæti hvert félag myndi vera í í lok tímabilsins. 1. sæti fær 10 stig frá hverjum, 2. sæti fær 9 stig frá hverjum o.s.frv. Hvert lið gat fengið mest 130 stig samtals.[3] Spáin var gefin út á 10 dögum en á hverjum degi var gefið út nýtt sæti. Spáin gaf fyrst út 10. sæti þann 2. maí 2007, 9. sæti þann 3. maí 2007 o.s.frv. 1. sæti var gefið út 11. maí 2007.

FH er spáð 1. sæti í deildinni, fjórða árið í röð. FH hafa fengið aftur Auðunn Helgason og Sverri Garðars eftir meiðsli. Auk þess hafa Mattías Guðmundsson og bræðurnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir gengi til liðs við þá svo búast má við góðu liði hjá FH þetta sumarið.[3]

Fjölgun félaga

breyta

Samþykkt var á stjórnarfundi KSÍ þann 27. desember 2006 að leggja fram tilllögu á fjölgun félaga í Landsbankadeild karla og 2. deild karla úr 10 félögum í 12. Verði tillagan samþykkt verða 12 lið í efstu þremur deildum árið 2008.[4] Á 61. ársþingi KSÍ 10. febrúar 2007 var tilllagan um fjölgunina samþykkt. Hún mun taka í gildi á næsta keppnistímabili.[1]

Flutningur félaga á milli deilda eftir keppnistímabilið 2007 var þannig:[1]

Leikir tímabilsins

breyta

Töfluyfirlit

breyta
Úrslit (▼Heim., ►Úti)                    
  FH 1-1 4-1 4-0 2-1 0-0 3-2 0-2 3-3 5-1
  ÍA 2-3 1-0 4-1 2-1 0-2 2-1 2-1 2-2 3-1
  Víkingur 1-3 0-3 0-0 1-1 0-1 1-2 1-5 2-1 0-1
  HK 2-2 1-0 2-2 1-1 1-2 2-1 1-4 2-1 2-0
  Breiðablik 4-3 3-0 1-1 3-0 0-1 2-2 0-0 2-2 1-1
  Fylkir 1-2 2-2 1-0 1-0 0-3 4-0 1-2 1-1 0-0
  Keflavík 1-2 3-3 0-0 3-0 0-3 1-0 1-3 2-1 1-1
  Valur 4-1 2-2 3-1 1-0 2-2 2-4 2-2 1-1 2-1
  Fram 0-2 2-4 0-2 3-0 1-0 3-1 2-2 0-2 1-1
  KR 0-2 1-1 1-2 3-2 1-1 1-1 1-2 0-3 2-1
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Allir leikir tímabilsins

breyta
Sjá á listi yfir leiki í Landsbankadeild karla 2007

Markahæstu leikmenn

breyta

[5]

# Leikmaður Félag Leikir Víti Mörk
1 Jónas Grani Garðarsson   Fram 17 0 13
2 Helgi Sigurðsson   Valur 18 1 13
3 Tryggvi Guðmundsson   FH 17 2 8

Meðalmörk í hverjum leik

breyta

[2]

Fjöldi marka: 269

Fjöldi leikja: 90

Meðalmörk í hverjum leik: 2,988

Félagabreytingar

breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils

breyta

Upp í Landsbankadeild karla

breyta

Niður í 1. deild karla

breyta

Félagabreytingar í lok tímabils

breyta

Upp í Landsbankadeild karla

breyta

Niður í 1. deild karla

breyta

Verðlaun og viðurkenningar

breyta

Leikmaður umferðarinnar

breyta
  • Fyrsta umferð: Matthías Guðmundsson (FH)[6]
  • Önnur umferð: Bjarni Þórður Halldórsson (Víkingur R.)[7]
  • Þriðja umferð: Helgi Sigurðsson (Valur)[8]
  • Fjórða umferð: Símun Samuelsen (Keflavík) [9]
  • Fimmta umferð: Jón Vilhelm (ÍA)[10]
  • Sjötta umferð: Helgi Sigurðsson (Valur)[11]

Þriðjungsverðlaunin

breyta

Þriðjungsverðlaunin eru veitt í hverjum þriðjungi Landsbankadeildarinnar. Fyrsti þriðjungur spannar 1.-6. umferð, annar 7.-12. umferða og sá þriðji 13. - 18. umferð.

Fyrsti þriðjungur

breyta

Besti leikmaður: Helgi Sigurðsson (Valur)
Besti þjálfari: Ólafur Jóhannesson (FH)
Besti dómari: Garðar Örn Hinriksson

Lið fyrsta þriðjungs
breyta

Markvörður: Bjarni Þórður Halldórsson (Víkingur)
Varnarmenn: Barry Smith (Valur) – Atli Sveinn Þórarinsson (Valur) - Sverrir Garðarsson (FH) – Freyr Bjarnason (FH)
Miðjumenn: Matthías Guðmundsson (FH) - Baldur Sigurðsson (Keflavík) - Simun Samuelsen (Keflavík)
Framherjar: Magnús Páll Gunnarsson (Breiðablik) – Helgi Sigurðsson (Valur) – Tryggvi Guðmundsson (FH)

Myndir

breyta

Tengt efni

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 1,2 ksi.is/media/arsthing/Tinggerd_61_arstings.pdf Geymt 27 september 2007 í Wayback Machine (PDF), „Þinggerð 61. ársþings KSÍ, haldið á Hótel Loftleiðum, 10. febrúar 2007“, skoðað 15. maí 2007.
  2. 2,0 2,1 2,2 ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14843, „Íslandsmót - Landsbankadeild karla“, skoðað 15. maí
  3. 3,0 3,1 Fotbolti.net: Spá Fótbolta.net í Landsbankadeild: 1. sæti. Skoðað 11. maí 2007.
  4. ksi.is/mot/nr/4931/ Geymt 7 maí 2016 í Wayback Machine, „Tillaga um fjölgun í Landsbankadeild karla og 2. deild karla árið 2008“, skoðað 15. maí 2007.
  5. ksi.is/mot/motalisti/markahaestu-leikmenn/?Mot=14843, „Markahæstu leikmenn“, skoðað 16. maí 2007
  6. fotbolti.net/fullStory.php?id=47610, „Landsbankadeild: Leikmaður 1.umferðar - Matthías G.“ (FH), skoðað 15. maí 2007
  7. fotbolti.net/fullStory.php?id=47844, „Landsbankadeild: Leikmaður 2.umferðar - Bjarni Þórður (Víkingur)“, skoðað 22. maí 2007
  8. fotbolti.net/fullStory.php?id=47971, „Landsbankadeild: Leikmaður 3.umferðar - Helgi Sig (Valur)“, skoðað 25. maí 2007
  9. fotbolti.net/fullStory.php?id=48138, „Landsbankad.: Leikmaður 4.umferðar - Símun Samuelsen (Keflavík)“, skoðað 31. maí 2007
  10. fotbolti.net/fullStory.php?id=48549, „Landsbankadeild: Leikmaður 5.umferðar - Jón Vilhelm (ÍA)“, skoðað 20. júní 2007
  11. fotbolti.net/fullStory.php?id=48669, „Landsbankadeildin: Leikmaður 6.umferðar - Helgi Sig (Valur)“, skoðað 20. júní 2007

Tenglar

breyta
Sigurvegari úrvalsdeildar 2007
 
Valur
20. Titill
  Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024  
  Stjarnan •   FH  •   KR  •   Víkingur  •   Valur  •   KA     Breiðablik  •   ÍA  •  HK  •   Grótta  •   Fylkir  •   Fjölnir
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Landsbankadeild karla 2006
Úrvalsdeild Eftir:
Landsbankadeild karla 2008



 
 
Leikir í Landsbankadeild karla 2007
 
1. umferð ÍA-FHValur-Fram  • Breiðablik-Fylkir  • Víkingur R.-HK  • KR-Keflavík
2. umferð Fylkir-ValurKR-Breiðablik  • Fram-Víkingur R.  • Keflavík-FH  • HK-ÍA
3. umferð Breiðablik-KeflavíkÍA-Fram  • FH-HK  • Víkingur R.-Fylkir  • Valur-KR
4. umferð Fylkir-ÍAKeflavík-HK  • KR-Víkingur R.  • Breiðablik-Valur  • Fram-FH
5. umferð Valur-KeflavíkVíkingur R.-Breiðablik  • FH-Fylkir  • HK-Fram  • ÍA-KR
6. umferð Valur-Víkingur R.Keflavík-Fram  • Fylkir-HK  • Breiðablik-ÍA  • KR-FH
7. umferð Fram-FylkirÍA-Valur  • Víkingur R.-Keflavík  • HK-KR  • FH-Breiðablik
8. umferð Breiðablik-HKVíkingur R.-ÍA  • Keflavík-Fylkir  • Valur-FH  • KR-Fram
9. umferð Fram-BreiðablikFH-Víkingur R.  • ÍA-Keflavík  • Fylkir-KR  • HK-Valur
10. umferð Keflavík-KRFH-ÍA  • Fylkir-Breiðablik  • HK-Víkingur R.  • Fram-Valur
11. umferð Valur-FylkirBreiðablik-KR  • Víkingur R.-Fram  • ÍA-HK  • FH-Keflavík
12. umferð KR-ValurKeflavík-Breiðablik  • Fylkir-Víkingur R.  • Fram-ÍA  • HK-FH
13. umferð HK-KeflavíkVíkingur R.-KR  • Valur-Breiðablik  • ÍA-Fylkir  • FH-Fram
14. umferð Keflavík-ValurKR-ÍA  • Breiðablik-Víkingur R.  • Fylkir-FH  • Fram-HK
15. umferð FH-KRVíkingur R.-Valur  • Fram-Keflavík  • ÍA-Breiðablik  • HK-Fylkir
16. umferð Keflavík-Víkingur R.KR-HK  • Breiðablik-FH  • Valur-ÍA  • Fylkir-Fram
17. umferð Fylkir-KeflavíkFram-KR  • HK-Breiðablik  • FH-Valur  • ÍA-Víkingur R.
18. umferð Keflavík-ÍAKR-Fylkir  • Breiðablik-Fram  • Valur-HK  • Víkingur R.-FH